Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Kvartmíludót Til Sölu/Óskast Keypt => Topic started by: Siggi_Sierra on December 05, 2011, 10:21:03
-
Er hérna með til sölu skiptingu sem er mjög góð í 1/4 mílu, var í Cosworth bílnum MA-827
Upplýsingar:
TransGo C4/C5 Race sjálfskipting, með stærri pönnu (meiri olía),
fleiri kúpplingum,
manual ventla boddý
sérsmíðaður converter (sem tekur ekki á fyrr en við 3.000-3.500 snú/mín.).
Hurst skiftir.
3 Þrep.
Skipta verður um gír sjálfur, ekkert drive er á þessu.
Myndir:
(http://img233.imageshack.us/img233/8266/02122011003.jpg)
Hérna sést skiptirinn:
(http://img412.imageshack.us/img412/7924/27015724803628520993310.jpg)
Endilega hendið á mig tilboði í þetta, númer hjá mér er 8467556.
-
upp