Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: flodder on December 03, 2011, 19:17:01

Title: Til sölu: 1986 Monte Carlo SS í uppgerð
Post by: flodder on December 03, 2011, 19:17:01
Ástand:
Rifinn að mestu, er enn á grind og mælaborðið til staðar.
Ryðguð svæði á body glerblásin og tilbúin fyrir ryðbætingu.

Upprunalega 305 vélin fylgir ásamt uppteknum TH200 4R kassa.
NÝ gúmmí og sleikjulistar ásamt öðru margvíslegu fylgir.

Endalaust hægt að skrifa um þetta :)

Nánari upplýsingar í síma 8651709