Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Ýmislegt Til Sölu/Óskast => Topic started by: Arni87 on December 03, 2011, 12:16:38

Title: Volvo B20 FARIN
Post by: Arni87 on December 03, 2011, 12:16:38
Er með Volvo B20 til sölu, hún er frá 198x og fylgir gírkassi með henni.

Ástand:
Gangfær.

Vantar:
Startara, stútinn fyrir vatnskassahosuna frá vél og vantar kertaþræði

Þetta er blöndungsvél, bensínknúin og lýtur vel út, ekkert olíusmit á henni eða neitt slíkt.

Verður að fara sem fyrst sökum plássleysis.

Skoða allskonar skifti. Td Haglabissu (ekki 1/2 sjálfvirkri), riffli .22lr, eða bara hvað sem er.

Endilega gerið tilboð, hún fer fyrir lítið og ég gæti jafnvel borgað uppí einhvað sniðugt
Title: Re: Volvo B20
Post by: Arni87 on December 18, 2011, 10:04:39
fer í heilu eða pörtum, hún verður pörtuð eftir áramót.