Kvartmílan => Ford => Topic started by: 429Cobra on December 01, 2011, 16:01:49

Title: Mustang Dagatal 2012
Post by: 429Cobra on December 01, 2011, 16:01:49
Sælir félagar. :)

Hér eru tvær gerðir af 2012 Ford Mustang dagatalinu með keppnislamanaki, auk þess sem settir eru inn rúntdagar/hittingar hjá Fornbílaklúbbnum, Krúsers og Mustangklúbbnum auk atburða hjá KK og BA.

Hér eru sýninshorn:

Mustangs:
(http://www.internet.is/racing/Mustangs 2012 (Medium).jpg)

Classic Mustangs:
(http://www.internet.is/racing/classic_mustangs_2012 (Medium).jpg)

Verð:  Kr 2500.-

Hægt er að sérpanta dagatöl með öðrum myndum.

Kv.
Hálfdán. :roll:
Title: Re: Mustang Dagatal 2012
Post by: 429Cobra on December 01, 2011, 16:07:49
Sælir félagar.  :)

Það þarf náttúrulega ekki að taka það fram að það þarf aðeins að senda mér PM hér á spjallinu. :wink:

Ég ætla samt að bæta við E-mail:  racing@internet.is og síminn er 897-1429 eða 564-2811.

Kv.
Hálfdán. :roll: