Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Ragnar93 on November 24, 2011, 21:06:35

Title: Chevrolet Nova 1970
Post by: Ragnar93 on November 24, 2011, 21:06:35
Sælir langaði að forvitnast hvort það væru til einhverjar myndir af novuni hjá mér(klámnovni) áður henni var breytt? :)

Kv.Ragnar
Title: Re: Chevrolet Nova 1970
Post by: Moli on November 24, 2011, 22:31:19
Ég hef ekki séð þær, en eflaust eru þær til einhversstaðar. Sá sem breytti henni gerði það þegar hann var próflaus, það minnir að mér hafi verið sagt að það hefði verið í kring um 76-77.
Title: Re: Chevrolet Nova 1970
Post by: Ragnar93 on November 24, 2011, 22:44:37
Okib, Takk
Title: Re: Chevrolet Nova 1970
Post by: Ramcharger on November 25, 2011, 08:47:01
Minnir að þetta sé Novan sem Pálmi Helga átti.
Skal spurja kallinn að því eftir helgina
er hvort eð er að vinna í sama fyrirtæki :mrgreen:
Title: Re: Chevrolet Nova 1970
Post by: Hr.Cummins on November 25, 2011, 17:30:10
Klámnóvan :?:

Myndir :?:
Title: Re: Chevrolet Nova 1970
Post by: Ragnar93 on November 25, 2011, 18:17:03
http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=58658.msg211804#msg211804 (http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=58658.msg211804#msg211804)
Title: Re: Chevrolet Nova 1970
Post by: Hr.Cummins on November 25, 2011, 18:22:21
Alveg rétt...

hvernig gengur annars uppgerðin á þessum :?:
Title: Re: Chevrolet Nova 1970
Post by: Ragnar93 on November 25, 2011, 18:29:30
Hún er svona nokkurn veginn til búin til samsetningar, er bara að safna mér dóti sem vantar í hana áður en maður fer að raða saman
Title: Re: Chevrolet Nova 1970
Post by: SceneQueen on November 25, 2011, 20:52:52
er þetta þín? úff... heppinn..  ég á bara bel air :(  sem ég veit ekki einusinni númerið af og engar gamlar myndir  ](*,)
Title: Re: Chevrolet Nova 1970
Post by: Runner on November 26, 2011, 08:45:14
Viktor varð mjög áhugasamur þegar hannn rak augun í klám :D
Title: Re: Chevrolet Nova 1970
Post by: Hr.Cummins on November 26, 2011, 10:22:46
Viktor varð mjög áhugasamur þegar hannn rak augun í klám :D

 :-$

hahaha....

Þetta hljómaði eitthvað kunnulega, svo fattaði ég auðvitað hvaða bíll þetta var...

En hvaðan kemur nafnið  :-k
Title: Re: Chevrolet Nova 1970
Post by: Brynjar Nova on November 28, 2011, 09:54:39
Viktor varð mjög áhugasamur þegar hannn rak augun í klám :D

 :-$

hahaha....

Þetta hljómaði eitthvað kunnulega, svo fattaði ég auðvitað hvaða bíll þetta var...

En hvaðan kemur nafnið  :-k



sæll,, bíllinn var saman safn af dóti  :mrgreen:
Title: Re: Chevrolet Nova 1970
Post by: Ramcharger on December 01, 2011, 16:36:51
Var að tala við Pálma um novuna
og hann sagði hún væri SS bíll.

Vildi hann meina að t.d ballansstöngin hefði verið "1 sver
sem að hefði eingöngu komið í SS.

Title: Re: Chevrolet Nova 1970
Post by: Moli on December 01, 2011, 20:12:43
Var að tala við Pálma um novuna
og hann sagði hún væri SS bíll.

Vildi hann meina að t.d ballansstöngin hefði verið "1 sver
sem að hefði eingöngu komið í SS.



Það var m.a. hluti af SS pakkanum, en það er ekki með nokkru móti hægt að staðfesta að Nova sé SS bíll nema hafa einhverja original pappíra, þ.e. frá 1968-1972. Nennti ekki að þýða þetta en þetta er einhvernveginn svona..

1968 thru 1971 = SS optional package: there is no way to verify an SS these years without some original paperwork. In-dash tachs, floor consoles/shifters, console gauges, bucket seats and even 12-bolt rears are NOT indications of a real SS. There were real Super Sport Novas built with the standard dash, column shifters, bench seats and 10-bolt rears. However, you can guess at it's originality. First, all 1968 Super Sports have finned front drum brakes (standard Novas have non-finned drums), and all 1969-71 Super Sports have power front disc brakes. The next thing to check is the engine code. If the engine is original (the last 6 digits of the VIN are stamped on the engine block) and it has a application code (also stamped on the block) that decodes to an SS only engine, then you have a real SS. Without the original engine or some original paperwork, you're basically out of luck.


Hérna er svo SS pakkinn fyrir '70 bílinn:


1970 Super Sport - RPO Z26

    Model Availability

        Nova coupe - 11427

    Power Train Availability

        350 V8 4V L48
        396 V8 4V L34
        396 V8 4V L78

    Equipment (used in addition to or in place of standard equipment)

        Exterior
            Front fender side louver ornament (bright edge)
            Special hood ornaments
            Black painted grille with bright upper and lower horizontal bars
            Black painted rear end panel trim plate
            "SS" emblem on grille and rear end panel

        Interior
            Black steering wheel, shroud and column with "SS" emblem on shroud

        Chassis
            White stripe E70-14-B tires on 14x7 rim
            F40 Heavy duty suspension (F41 Sport suspension optional)
            Front disc brakes with power assist
Title: Re: Chevrolet Nova 1970
Post by: Ramcharger on December 02, 2011, 06:06:42
Sæll Moli.

Ég skal reyna að ná betur upp úr honum um þessa Novu :mrgreen: