Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Óskast Keyptir => Topic started by: kjh on November 20, 2011, 16:33:03

Title: Vantar flækjur á 289/302
Post by: kjh on November 20, 2011, 16:33:03
Er með 1966 Mustang með '68 302 mótor sem mig vantar flækjur á.

Er ekki einhver sem liggur á svoleiðis?

Græjan:
http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=48884.0 (http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=48884.0)

kv. Kjartan
s. 699-7665
Title: Re: Vantar flækjur á 289/302
Post by: kjh on November 20, 2011, 19:36:46
Þetta tók ekki langan tíma.

Kominn með flækjur.