Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: KHH on November 16, 2011, 11:22:20
-
Til Sölu 1963 CJ5 grind, lengd um 30 cm
Grindin gerðu upp kringum 1995 og búin að standa inni síðan
Undir þessu er
-Origilan Dana 25 með nýtt í bremsum og nýjar legur //fjaðrir undan GAZ// 38" dekk komast auðveldlega undir
-Búið að færa fjaðrir utan við grind
-Þriggja gíra kassi og millikassi
Í grindinni er síðan forlát NISSAN 4cyl, 2.2 diesel vél
Á þetta er til skúffa sem búið er að skera í sundur til að lengja orðin frekar döpur ásamt frembrettum, mælaborði, gluggastykki, veltibúri, þremur grillum og auka hvalbak.
(http://a6.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/391115_10150392912307970_562922969_8284713_701326741_n.jpg)
(http://a5.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/389472_10150392908912970_562922969_8284692_330334950_n.jpg)
(http://a7.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc7/304183_10150392909977970_562922969_8284700_417636244_n.jpg)
(http://a4.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc7/391620_10150392910927970_562922969_8284706_1740013290_n.jpg)
(http://a8.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/308282_10150392911437970_562922969_8284710_583345098_n.jpg)
(http://a2.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-ash4/382652_10150392911962970_562922969_8284711_838072916_n.jpg)
Upplýsingar í síma 893-4578 Haraldur Konráðsson
ATH. er að auglýsa fyrir þann gamla, ekki senda PM.
VERÐ: 200.000,-
-
öpp
-
upp með molann
-
svaka fínt project