Kvartmílan => Ford => Topic started by: Buddy on November 15, 2011, 11:14:25

Title: 2013 Mustang frumsýndur
Post by: Buddy on November 15, 2011, 11:14:25
2013 Mustang  8-)
(http://mustangsdaily.com/blog/wp-content/uploads/2011/11/01-2013-mustang-boss-302.jpg)

(http://mustangsdaily.com/blog/wp-content/uploads/2011/11/09-2013-mustang-boss-302.jpg)

(http://mustangsdaily.com/blog/wp-content/uploads/2011/11/02-2013-shelby-gt500.jpg)

(http://mustangsdaily.com/blog/wp-content/uploads/2011/11/11-2013-shelby-gt500.jpg)

(http://mustangsdaily.com/blog/wp-content/uploads/2011/11/01-2013-ford-mustang.jpg)

(http://mustangsdaily.com/blog/wp-content/uploads/2011/11/16-2013-ford-mustang.jpg)

Kveðja,

Björn
Title: Re: 2013 Mustang frumsýndur
Post by: Dodge on November 15, 2011, 12:34:41
Hehe Mustanginn er greinilega enn réttilega markaðssettur sem stelpubíll rétt eins og þegar hann kom fyrst 1964 :D
Title: Re: 2013 Mustang frumsýndur
Post by: Buddy on November 15, 2011, 13:56:21
Eru það ekki þær elskurnar sem eru fjármálastjórarnir á flestum heimilum  :mrgreen:

Kveðja,

Björn
Title: Re: 2013 Mustang frumsýndur
Post by: Yellow on November 15, 2011, 14:13:15
Hehe Mustanginn er greinilega enn réttilega markaðssettur sem stelpubíll rétt eins og þegar hann kom fyrst 1964 :D


Afhverju er drullað svona mikið yfir Ford?
Title: Re: 2013 Mustang frumsýndur
Post by: 429Cobra on November 15, 2011, 15:00:58


Öfund :!:
Title: Re: 2013 Mustang frumsýndur
Post by: Ramcharger on November 15, 2011, 15:04:07
Þessi guli er bara helv....... mikill töffari 8-)
Title: Re: 2013 Mustang frumsýndur
Post by: Hr.Cummins on November 15, 2011, 15:05:18
Skref til hins verra... eins og Chargerinn...

Þessi framljós eru einum of "kína" eitthvað....

Minnir mig einna helst á 6cyl "Bílnet" Mustanginn í kef.... verulega smekklegur bíll (alltaf hreinn og spik/span).... en krómbotna kínaframljós og "Ching Chang" felgur....
Title: Re: 2013 Mustang frumsýndur
Post by: Big Below on November 15, 2011, 15:45:42
þetta er eins með ala bíla... fara stigversnandi  eftir því sem árin líða.. t.d. e34 er mikklu flottari en e39, e39 er 1000000% flottari en e60 því hann ernæanast ljótur... chargerinn varð ljótur árið 1975 og hefur ekki skánað mikið síðan... honda civic var lang flottur 1984-87, versnaði lítið en samt smá 1989-91 en ekki mikið, versnaði aftur 1992-95 en varð flottur aftur til 2000 en síðan langar manni til að gubba á nýrri hondurnar. svona hefur þetta verið með flest alla bíla sme gefnir eru út nýir.
Title: Re: 2013 Mustang frumsýndur
Post by: kallispeed on November 15, 2011, 16:07:44
cool græja  :mrgreen:
Title: Re: 2013 Mustang frumsýndur
Post by: Yellow on November 15, 2011, 17:12:49
cool græja  :mrgreen:


Ég held með þér  :mrgreen:
Title: Re: 2013 Mustang frumsýndur
Post by: Sterling#15 on November 15, 2011, 23:41:00
Það er gott að menn hafa mismunandi smekka á þessu annars væru allir þessir Mopar og Chevy menn komnir á Mustang :lol:  Mér finnst þetta húdd og framendi vera mjög flott.  Það má örugglega fá flottara aftermarket grill til að minnka ljósin.  Svo er þetta sjálfsagt rétt hjá Hálfdáni, menn eru svekktir yfir að Mustanginn skuli alltaf vera númer eitt síðustu 6 árin.  Svo loksins þegar hinir gera eitthvað þá kemur alltaf flottari og öflugri Mustang, sem er gaman fyrir okkur Mustangmenn og ég væri sjálfsagt fúll ef uppgangurinn væri á hinn veginn það er, ef Mopar eða Chevy hefður dómenerað síðustu 6 árin.  Hef reyndar ekkert á móti Mopar, flottir bílar og fínir menn sem eiga þá en Chevy........ :-#
Title: Re: 2013 Mustang frumsýndur
Post by: Hr.Cummins on November 15, 2011, 23:42:48
Það er gott að menn hafa mismunandi smekka á þessu annars væru allir þessir Mopar og Chevy menn komnir á Mustang :lol:  Mér finnst þetta húdd og framendi vera mjög flott.  Það má örugglega fá flottara aftermarket grill til að minnka ljósin.  Svo er þetta sjálfsagt rétt hjá Hálfdáni, menn eru svekktir yfir að Mustanginn skuli alltaf vera númer eitt síðustu 6 árin.  Svo loksins þegar hinir gera eitthvað þá kemur alltaf flottari og öflugri Mustang, sem er gaman fyrir okkur Mustangmenn og ég væri sjálfsagt fúll ef uppgangurinn væri á hinn veginn það er, ef Mopar eða Chevy hefður dómenerað síðustu 6 árin.  Hef reyndar ekkert á móti Mopar, flottir bílar og fínir menn sem eiga þá en Chevy........ :-#

 :roll:
Title: Re: 2013 Mustang frumsýndur
Post by: Moli on November 16, 2011, 01:00:30
Það er gott að menn hafa mismunandi smekka á þessu annars væru allir þessir Mopar og Chevy menn komnir á Mustang :lol:  Mér finnst þetta húdd og framendi vera mjög flott.  Það má örugglega fá flottara aftermarket grill til að minnka ljósin.  Svo er þetta sjálfsagt rétt hjá Hálfdáni, menn eru svekktir yfir að Mustanginn skuli alltaf vera númer eitt síðustu 6 árin.  Svo loksins þegar hinir gera eitthvað þá kemur alltaf flottari og öflugri Mustang, sem er gaman fyrir okkur Mustangmenn og ég væri sjálfsagt fúll ef uppgangurinn væri á hinn veginn það er, ef Mopar eða Chevy hefður dómenerað síðustu 6 árin.  Hef reyndar ekkert á móti Mopar, flottir bílar og fínir menn sem eiga þá en Chevy........ :-#

 :roll:

Vertu stilltur. (http://www.nubcake.com/style_emoticons/default/slap.gif)
Title: Re: 2013 Mustang frumsýndur
Post by: Hr.Cummins on November 16, 2011, 16:47:43
Er ég ekki alltaf stilltur  :lol: :?:
Title: Re: 2013 Mustang frumsýndur
Post by: kallispeed on November 16, 2011, 17:07:04
heheeh  .... :mrgreen:
Title: Re: 2013 Mustang frumsýndur
Post by: Dodge on November 17, 2011, 09:48:31
Hehe Mustanginn er greinilega enn réttilega markaðssettur sem stelpubíll rétt eins og þegar hann kom fyrst 1964 :D


Afhverju er drullað svona mikið yfir Ford?

Þetta var bara létt skot í gríni, þú hefðir alveg tekið eftir því ef ég hefði verið að drulla yfir hann :D
Title: Re: 2013 Mustang frumsýndur
Post by: íbbiM on November 17, 2011, 18:37:54
var smá tíma að venjast þegar þeir face-lyftu bílnum 2010, en er sáttur við það í dag og finnst þessi andlitslyfting bara mjög fín einnig.

skil ekki af hevrju maður ætti að vera farast úr öfund, ekki vantar lúkkið eða línurnar í nýja camaroinn heldur. m.a við verðin á þessu hingað komið í dag er maður hvort sem er hvorugan að fara versla,
Title: Re: 2013 Mustang frumsýndur
Post by: Belair on November 17, 2011, 18:54:05
Stefán þetta var ekki skot heldur sannleikur,  :D

Quote from: latimes
"It was practically impossible to take a little secretary's car that sold for $2,395 and turn it into something that would go out and win races," Shelby recalled.
Title: Re: 2013 Mustang frumsýndur
Post by: Moli on November 17, 2011, 20:59:32
Hehe Mustanginn er greinilega enn réttilega markaðssettur sem stelpubíll rétt eins og þegar hann kom fyrst 1964 :D

Það voru fleiri kellingabílar framleiddir...  :lol:

(http://www.musclecars.is/stuff/1.jpg)
(http://www.musclecars.is/stuff/2.jpg)
(http://www.mymopar.com/brochures/72_Challenger/72_Challenger1.jpg)
(http://www.transamsports.com/wp-content/gallery/1979/79_brochure_final.jpg)
(http://i44.photobucket.com/albums/f14/TAdan/HPPNatalie.jpg)
(http://i44.photobucket.com/albums/f14/TAdan/Pontac1983brochure.jpg)
(http://www.transamsports.com/wp-content/uploads/2011/03/79_brochure_page5.jpg)
Title: Re: 2013 Mustang frumsýndur
Post by: Hr.Cummins on November 17, 2011, 21:04:16
enginn Camaro á þessum myndum :mrgreen:
Title: Re: 2013 Mustang frumsýndur
Post by: Moli on November 17, 2011, 21:08:43
enginn Camaro á þessum myndum :mrgreen:

Nei sko... bara glöggur!

(http://imagemacros.files.wordpress.com/2009/07/you_win_prize_downs.jpg)
Title: Re: 2013 Mustang frumsýndur
Post by: Moli on November 17, 2011, 21:17:35
Hérna er svo eitthvað fyrir glögga strákinn.

New Chevy Camaro Superbowl Sexy Car Commercial 2011 Miss Evelyn - Carjam Radio (http://www.youtube.com/watch?v=li8UbdaEmiU#ws)
(http://2475-lsxtv.voxcdn.com/files/2010/11/69camaro_in_field.jpg)
Title: Re: 2013 Mustang frumsýndur
Post by: Hr.Cummins on November 17, 2011, 22:08:04
hahaha, auðvitað þurftiru að finna Camaro fyrst að ég nefndi það :lol:
Title: Re: 2013 Mustang frumsýndur
Post by: Sterling#15 on November 17, 2011, 23:47:25
Góður Moli  =D>  Nýji Camaroinn er sem sagt góður fyrir kennara.  Verð á láta konuna mína vita af því.
Title: Re: 2013 Mustang frumsýndur
Post by: Hr.Cummins on November 18, 2011, 08:44:41
Ég sá ekki youtube-ið í gær, en þetta er alveg steikt grilluð auglýsing... ég hló... sannfærði mig totally um að ég ætti að kaupa Camaro :lol:

Annars finnst mér "Is it a HEMI" auglýsingarnar fyrir Dodge RAM klárlega bestar af öllu sem að ég hef séð.... :lol:
Title: Re: 2013 Mustang frumsýndur
Post by: kallispeed on November 18, 2011, 15:34:09
mér fynnst mustanginn mun fallegri en camaroinn og ég hef líka setið undir stýri á svona 2011  ss camaro og líkaði það ekki níðþung kúpling og alltof lítil framrúða sem erfitt var að sjá útúr .. enda eiga svona kraftmiklir bílar að vera beinskiptir að mínu mati ..  :mrgreen: