Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: ibbi k on November 05, 2011, 23:30:05
-
Ég er með Toyota Corolla árg.1994, 1300 Xli, 4 dyra og ssk.
Hún er keyrð u.þ.b. 210þ.km. og er grá á litinn en það er komið einhvað smá rið.
Næsta skoðun er 2012.
Svo er ég með Jeep Cherokee XJ, árg. 1994, 2,5L og 5 gíra bsk.
Hann er upphækkaður á 36" en er á 35".
Hann er með gráa leður stóla á framan og venjulega stóla að aftan s.s plúss áklæði.
Hann er með stóra og mikla top grind og er ljósbrúnn á litinn.
- Það þarf að laga púst og fara yfir nokkra ríð bletti og það er farinn í honum rafgeimirinn (heldur ekki hleðsu) og hann er ekki skoðaður
- Undirvagn svoldið riðgaður.
Verð: Óska eftir fólksbíl í skipti fyrir báða bílana eða tilboð.
Uppl. í síma : 690-5131 ( Ívar ) eða ivarkristberg@hotmail.com
Get sent myndir til þeirra sem hafa áhuga.
-
Toyotan fer á kringum 100 til 150 Þús - endilega koma með tilboð :-) Bíll sem gengur mjög vel !
Cherokee-inn fer á kringum 200 Þús - Bara koma með tilboð.
Upp með þessa - :mrgreen: