Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: MixMaster2000 on October 30, 2011, 14:13:19

Title: SELDUR
Post by: MixMaster2000 on October 30, 2011, 14:13:19
Til sölu Honda Civic h/b 98árg Eyðir litlu
Hún er 3-dyra, er ekin 190.000km, 1,4lítra og er beinskipt. Þetta er góður bíll í toppstandi sem er tandur hreinn og fínn að innan og lítur mjög vel út að utan, lakkið er fáranlega gott. Þar að auki er bíllinn á mjög flottum 17" felgum með krómaðan "kraftkút" og svo eru neonljós undir mælaborði og það fylgja vetrardekk á felgum. Svo er bíllinn með þjófavörn.
Þetta er snildar bíll sem er búinn að þjóna eiganda sínum mjög vel síðustu 6 árin. Á þeim tíma hafa engar teljanlegar bilanir komið upp í bílnum og hann hefur fengið topp viðhald. Ef þú ert að leita að góðum bíl sem gengur og gengur og bara bilar ekki, þá er þetta málið fyrir þig.
Það er splunku ný tímareim í bílnum og nýbúið að skipta um smurolíu, hann er skoðaður 2012.
Ég set 350.000 á gripinn en endilega skjótið á mig hvaða tilboðum sem er ,ég skoða allt, og jafnvel skipti og þá hellst á jeppa í svipuðum verðflokki.

Heiðar Þorri S:8686730
heidar@ba.is
(Það getur stundum verið erfitt að ná í mig þannig ef svo er sendið tölvupóst og ég hringi til baka.)
Title: Re: Til sölu Honda Civic 98
Post by: MixMaster2000 on November 03, 2011, 09:15:52
...
Title: Re: Til sölu Honda Civic 98
Post by: MixMaster2000 on November 08, 2011, 20:55:45
...
Title: Re: Til sölu Honda Civic 98
Post by: MixMaster2000 on November 12, 2011, 13:04:42
...
Title: Re: Til sölu Honda Civic 98 (Sparibaukur)
Post by: MixMaster2000 on November 16, 2011, 15:19:12
...
Title: Re: Til sölu Honda Civic 98 (Sparibaukur)
Post by: MixMaster2000 on November 19, 2011, 03:24:51
...