Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: TONI on November 07, 2003, 00:36:17

Title: Hvar er myndin tekinn
Post by: TONI on November 07, 2003, 00:36:17
http://www.mustang.is/album_2/69-70/pages/album_2_27.htm  gertr einhver sagt mér hvar þessi mynd er tekin, ég veit þetta er rugl en hvað gerir maður ekki í þágu vísindana, þarna var fleira að skoða :wink: Kv. TONI
Title: hjálp
Post by: TONI on November 07, 2003, 22:03:02
Þetta er síðasta tilraunin mín til að eignast svona bíl hérna heima, veit nefnilega um einn grafinn, spurning um að gerast líkgrafari og sameina þá, uppgerðarhæfur bíll úti kostar c.a 10000$ plús fragt og tolla svo það má gera slatta fyrir þann pening. Kv. TONI
Title: Hvar er myndin tekinn
Post by: Moli on November 07, 2003, 22:07:04
ég held að þú ættir að hafa samband við Helga sem á græna ´69 Mustangin, kallaður Helgi69 á spjallinu, ég held að hann hafi tekið þessar myndir fyrir allnokkrum árum einhversstðar fyrir norðan?!
Title: takk
Post by: TONI on November 08, 2003, 10:26:08
Takk Moli, prufa það. Kv. TONI
Title: Hvar er myndin tekinn
Post by: Splúnter on November 11, 2003, 19:02:08
búinn að finna út hvar hún er tekin?
Title: mustang
Post by: TONI on November 11, 2003, 23:12:45
Sæl Begga
Nei ekkert komið en hann nafni minn fyrir norðan vissi eitthvað er að vona að hann færi mér frekari fréttir, sendi póst á þann sem Moli benti á en ekkert svar hefur borist. Skal leifa þér að fylgjast með framvindu mála. Kv. TONI
Title: Hvar er myndin tekinn
Post by: Maverick70 on November 23, 2003, 22:27:40
þessi mynd er tekin á Flúðum, eða á sveitabæ rétt fyrir utan Flúðir og er bíllinn þar ásamt að miig minnir 70 fastback og 69/70 hardtop fordum(mustang)
Title: ford
Post by: TONI on November 24, 2003, 01:18:33
Helgi sagðu að þeir væru vart uppgerðarhæfir en maður kíkir nú örugglega samt í þágu vísindana. Kv TONI
Title: Hvar er myndin tekinn
Post by: Árni Elfar on January 19, 2005, 23:22:56
nm
Title: Hvar er myndin tekinn
Post by: Moli on January 19, 2005, 23:34:42
myndin er tekin fyrir austan hjá Jóa, soldið síðan að þessi bíll var fjarlægður þaðan og var fluttur í brotajárn!
Title: Hvar er myndin tekinn
Post by: Moli on January 19, 2005, 23:37:25
myndin er tekin fyrir austan hjá Jóa, soldið síðan að þessi bíll var fjarlægður þaðan og var fluttur í brotajárn! og ef mér skjátlast ekki bar hann viðurnefnið "hraðsuðuketillinn"
Title: Hvar er myndin tekinn
Post by: MrManiac on January 20, 2005, 01:27:59
Quote from: "VETT-1"
nm



Talandi um að hræra í ELDGÖMLUM skít.....
Title: Hvar er myndin tekinn
Post by: Valur_Charade on January 21, 2005, 10:30:55
Synd hvað þetta er harður heimur og hvað menn gera ljóta hluti við góða bíla  :cry:
Title: Hvar er myndin tekinn
Post by: R 69 on January 23, 2005, 21:08:29
Sæll Toni.

Jú það var ég sem tók þessa mynd rétt fyrir utan Flúðir.
Það heillegasta í þessum bíl var fuglahreiðrið í mælaborðinu.
Þetta ER ónýtt og í það þarf ekki að ath það í þágu vísindanna einu sinni enn ! Þú getur sparað þér það vesen. Þetta myndast ágætlega, en er í raun mikklu verra en það lítur út fyrir að vera.
Þessi mynd var tekin 99 eða 2000 og ég fór þarna síðast fyrir 2 árum og hann hafði EKKI batnað.
SAD BUT TRUE !!!!
Title: Hvar er myndin tekinn
Post by: Kiddi on January 23, 2005, 23:03:24
Sæll Helgi, hvað er að frétta af þér?? Hef ekkert heyrt/séð þig lengi :shock:  :o  :)