Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Halli B on October 22, 2011, 19:48:16

Title: Svört 4ra dyra nova á rúntinum??
Post by: Halli B on October 22, 2011, 19:48:16
rak augun í eitthvað sem líkstist 4 ra hurða sjúskaðri svartri novu eitthvað í kringum 77 módel á rúntinum niður langholltsveg í þarsíðustu viku.


 kannast einhver við gripinn???
Title: Re: Svört 4ra dyra nova á rúntinum??
Post by: HK RACING2 on October 22, 2011, 20:00:22
rak augun í eitthvað sem líkstist 4 ra hurða sjúskaðri svartri novu eitthvað í kringum 77 módel á rúntinum niður langholltsveg í þarsíðustu viku.


 kannast einhver við gripinn???
var ekki verið að auglýsa hann til sölu um daginn,rámar eitthvað í það....
Title: Re: Svört 4ra dyra nova á rúntinum??
Post by: kiddi63 on October 22, 2011, 21:56:29

Gæti það ekki bara verið þessi ??                                  (sorry, frekar léleg símamynd)

(https://fbcdn-sphotos-a.akamaihd.net/hphotos-ak-ash4/295940_2073419756427_1272905060_31839362_2140584321_n.jpg)
Title: Re: Svört 4ra dyra nova á rúntinum??
Post by: 57Chevy on October 22, 2011, 22:33:14
Menn þónokkuð spáð hvaða bíll þetta væri, sonur minn sá hann á ferðinni.

Miðað við afturljós er þetta standart Nova, ekki Concours.

Veit einhver hvaða bíll þetta er. ???
Title: Re: Svört 4ra dyra nova á rúntinum??
Post by: Moli on October 22, 2011, 22:43:07
Þessi kom hingað í Júlí 2009.

(http://spjall.ba.is/index.php?action=dlattach;topic=3304.0;attach=6832;image)
(http://spjall.ba.is/index.php?action=dlattach;topic=3304.0;attach=6834;image)
Title: Re: Svört 4ra dyra nova á rúntinum??
Post by: Yellow on October 23, 2011, 01:48:15
Vildi óska þess að þessir Bílar væru enþá í framleiðslu  :-(
Title: Re: Svört 4ra dyra nova á rúntinum??
Post by: Charon on October 23, 2011, 02:18:45
Þetta mun vera standard Nova (ekki concours eða custom) eins og komið hefur fra áður, hann er 1978 módelið og hefur a.m.k. upprunalega hafa verið með 250 cu.in. 6 gata rönd og einshólfa tor,
Title: Re: Svört 4ra dyra nova á rúntinum??
Post by: Halli B on October 23, 2011, 06:54:05
hver er eigandinn??
Title: Re: Svört 4ra dyra nova á rúntinum??
Post by: Fannar79 on October 23, 2011, 10:36:43
Hann heitir Davíð Sigurðarson og er frá Egilsstöðum