Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: danni36 on October 22, 2011, 18:28:31

Title: er eitthvað ódýrt verkstæði sem kerir við bremsudælu fyrir kawasaki kx 250
Post by: danni36 on October 22, 2011, 18:28:31
er með kawasaki kx 250 2000 mdl og bremsudælann nær ekki nægilega miklum þrýsting getur einhver bent mer a verkstæði sem gerir við svona dælu
Title: Re: er eitthvað ódýrt verkstæði sem kerir við bremsudælu fyrir kawasaki kx 250
Post by: eva racing on October 24, 2011, 10:37:02
hæ.
Það er einsgott að þú sagðir ekki ódýrt og gott.....
ertu viss um að það sé ekki loft á þessu hjá þér ??
ef dælan nær einhverjum þrýstingi er hún sennilega í lagi
skiftu um vökva og lofttæmdu vel.
kv Valur Vífilss.
NÍTRÓ verkst.
Title: Re: er eitthvað ódýrt verkstæði sem kerir við bremsudælu fyrir kawasaki kx 250
Post by: tommi3520 on October 28, 2011, 01:18:54
Ég get hiklaust mælt með þessum: http://is-is.facebook.com/pages/B-Racing/92097302923?v=info (http://is-is.facebook.com/pages/B-Racing/92097302923?v=info) Hjálpaði mér rosalega með hjól sem var í slæmu ástandi sem ég keypti af einhverjum hasshaus. Persónuleg þjónusta og lætur mann alltaf vita hvað sé að gerast og hvernig horfurnar eru. Þekkir þessar græjur út og inn.