Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Óskast Keyptir => Topic started by: Robola on October 22, 2011, 17:40:40

Title: Vantar yoka afan á C4 sjálfskiptingu (flangsyoka ? ) sjá mynd.
Post by: Robola on October 22, 2011, 17:40:40
Óska eftir yoka á c4 skiptingu sem hægt er að skrúfa við tvöfaldan hjörulið.
einnig óskast gólfskiptir fyrir sjálfskiptingu.
upplýsingar Róbert í síma 8461919

ps: sjá mynd til viðmiðunnar.