Kvartmílan => Bílarnir og Grćjurnar => Topic started by: Moli on October 22, 2011, 16:22:20

Title: Hver á heiđurinn af ţessum?
Post by: Moli on October 22, 2011, 16:22:20
Var ađ fara í gegn um myndirnar hjá mér og ég man ekki eftir umrćđu um ţennan?

Er ţetta ekki byggt á bjöllugrind? Hver er smiđurinn og ökumađur?  8-)
Title: Re: Hver á heiđurinn af ţessum?
Post by: 429Cobra on October 22, 2011, 16:29:57
Sćlir félagar. :)

Ökumađur og smiđur:  Haraldur Haraldsson,  bróđir Sigurjóns Haraldssonar fyrrum Pinto eiganda.

Tćkiđ var byggt á "Bjöllu" botni (ţó lítiđ hafi veriđ eftir af honum) og heimasmíđađri röragrind.

Haraldur smíđađi allavega tvo svona "buggy" bíla og annar ađ minnsta kosti var međ 2000cc innspítingarmótor úr "Rúgbrauđi".

Kv.
Hálfdán. :roll:
Title: Re: Hver á heiđurinn af ţessum?
Post by: Moli on October 22, 2011, 16:39:59
Takk Hálfdán,

Svo ég haldi ţá áfram, kannast einhver viđ ţennan "Funny Car", kom hann hingađ á sýningu einhverntíman? Myndin er tekinn hérlendis.
Title: Re: Hver á heiđurinn af ţessum?
Post by: SPRSNK on October 22, 2011, 16:43:20
Er ţetta ekki plastmódel í hlutföllunum 1/24  :mrgreen:
Title: Re: Hver á heiđurinn af ţessum?
Post by: 429Cobra on October 22, 2011, 17:57:28
Sćlir félagar. :)

Ég hallast nú ađ sveif međ Ingimundi í ţessum málum. :-k

Hinns vegar ţá kom "Funny car" á sýningu sem haldin var í "Sýningahöllinni" (nú Húsgagnahöllin/Krónan/Intersport) 1978-9.
Sá bíll kom ađ mig minnir frá Svíţjóđ og var Chevrolet Vega station ef ég man rétt.

Ég man ađ honum var stillt upp í sama bás og "Motion" Camaro-inn og "Monzter" Monsa-n  voru í.
Ég á ađ eiga mynd af ţessum bílum á ţessari sýningu og skal reyna ađ grafa hana upp, laga hana og setja hana hér inn.

Kv.
Hálfdán.
Title: Re: Hver á heiđurinn af ţessum?
Post by: Halli B on October 22, 2011, 19:44:35
jammm í amerísku fánalitunum...... ég hann líka einhverstađar á mynd.... fer ađ gramsa.
Title: Re: Hver á heiđurinn af ţessum?
Post by: íbbiM on October 22, 2011, 20:26:20
ţađ voru myndir af honum í bílablađinu ökuţór,  sem ég á einhverstađar
Title: Re: Hver á heiđurinn af ţessum?
Post by: Belair on October 22, 2011, 20:26:37
 :-k

(http://www.precision-illustration.com/Images/FC-24_Revellution_Dodge.jpg)

(http://www.dragracecentral.com/stories/photos_go_here_06/pr/indy_mccullouch.jpg)

(http://www.70sfunnycars.com/Photos/racecc2.JPG)
Title: Re: Hver á heiđurinn af ţessum?
Post by: Moli on October 22, 2011, 22:40:33
Mér sýnist ţetta nú vera of raunverulegt fyrir plastmódel. Myndin er amk. 25-30 ára gömul.
Title: Re: Hver á heiđurinn af ţessum?
Post by: Dart 68 on October 23, 2011, 10:14:26
módel var ţađ fyrsta sem mér datt í hug ţegar ég sá myndirnar -hvort svo sem ađ skalinn (scale) sé 1/24 eđa 1/18
Title: Re: Hver á heiđurinn af ţessum?
Post by: Moli on October 23, 2011, 11:26:18
Sćlir félagar. :)

Ég hallast nú ađ sveif međ Ingimundi í ţessum málum. :-k

Hinns vegar ţá kom "Funny car" á sýningu sem haldin var í "Sýningahöllinni" (nú Húsgagnahöllin/Krónan/Intersport) 1978-9.
Sá bíll kom ađ mig minnir frá Svíţjóđ og var Chevrolet Vega station ef ég man rétt.

Ég man ađ honum var stillt upp í sama bás og "Motion" Camaro-inn og "Monzter" Monsa-n  voru í.
Ég á ađ eiga mynd af ţessum bílum á ţessari sýningu og skal reyna ađ grafa hana upp, laga hana og setja hana hér inn.

Kv.
Hálfdán.

Hér er umrćddur Funny Car sem var á Sýningunni 1979.