Kvartmílan => Ađstođ => Topic started by: Mannsi on October 16, 2011, 17:16:10

Title: Toyota Corolla
Post by: Mannsi on October 16, 2011, 17:16:10
Ég er í smá vandrćđum međ toyotuna hjá mér.

Ţetta er 1,3 mótor ssk. arg,1996

Hún er ađ brenna allt of mikiđ af olíu, allveg stórkosslega miklu, svo er bensíneiđslan orđinn yfir öllum mörkum,

fór ađ hugsa međ bensíneiđsluna hvort ţađ vćri ekki nóg ađ skipta um kerti og kertaţrćđi, kannski kveikju,

en ég hef einga hugmind afhverju hún brennir olíuni svona rosalega, svaka reikur ţegar ég starta,

svo hefur hún veriđ leiđinleg ţegar ég skelli henni úr R í D, Drepur á sér

kv Ármann

Title: Re: Toyota Corolla
Post by: edsel on October 17, 2011, 08:56:52
međ eiđsluna, skiftu um loftsíu og kerti til ađ byrja međ, en međ olíubrennsluna, ţá geturu sett efni útí hana sem minnkar hana sem fćst á bensínstöđvum og örugglega smurstöđvum sem linar upp og ţéttir gamlar ţéttingar og gúmí
Title: Re: Toyota Corolla
Post by: Halldór Ragnarsson on October 17, 2011, 09:29:52
Líklega eru allir stimpilhringir fastir í vélinni og ventlaţéttingar ónýtar,  been there done that :-(
Halldór
Title: Re: Toyota Corolla
Post by: kallispeed on October 18, 2011, 01:52:36
hljómar einsog fastir hringir .. rífist eđa hendist ... :mrgreen:
Title: Re: Toyota Corolla
Post by: Slökkvitćki ehf on October 24, 2011, 00:47:00
Fastir stimpilhringir, ţetta er ţekkt vandamál í ţessum vélum ef olíuskipti hafa veriđ trössuđ í gegnum tíđina.
Title: Re: Toyota Corolla
Post by: Ramcharger on October 24, 2011, 12:02:36
Prufađu redex á Rolluna.
Taktu kertin úr og settu smá slettu
og láttu standa í góđan tíma.
Skrúfađu svo kertin í og settu í gang.