Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: fts on October 05, 2011, 20:24:40

Title: Jeep Grand Cherokee 4,7 v8 árg 00 til sölu
Post by: fts on October 05, 2011, 20:24:40
Jeep Grand Cherokee 4,7 V8 .

Ekinn um 115 þús mílur . árgerð 2000 ,

Leður , sjálfskiptur , cd magasín , álfelgur

nýlega búið að endurnýja bremsudiska að framan , klossa að framan og aftan , hjólalegur að framan ,
skoðaður 2012 . Er á ágætum sumardekkjum og góð vetrardekk fylgja .

ásett verð 900 þús . skoða líka skipti á ódýrari , þá helst pikkup verður að vera 4wd

 nánari uppl. í síma 665-9108