Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: Árni91 on October 04, 2011, 01:16:22

Title: Ford Focus 2003 Árg (ekinn 93 þús)
Post by: Árni91 on October 04, 2011, 01:16:22
    tegund: Ford Focus
    Árgerð: 2003
    Vél: 1600 cc
    litur: grár
    akstur: 93 þús km
    skoðun: mars 2012
    skipting: beinskiptur
    dyrafjöldi: 4 dyra
    fastanúmer: OS 453

    þetta er bíll í toppstandi, sem eyðir nánast engu( 5,9 l utanbæjar og ca 8 l innanbæjar)
    Nýr rafgeymir, ný tímareim, nýr gírkassi, nýleg marangoni heilsársdekk.

    Skipti: já hellst slétt skipti eða ódýrari, hef þá helst áhuga á: lexus, benz, galant, passat, bmw, legacy eða bara einhverju sniðugu, skoða allt.

    ef það eru einhverjar spurningar hafið þá samband í einkapósti( ég kem hér inná daglega)
    eða í síma 845-2735
    reyni að henda inn myndum fljótlega.

    verð : 1.000.000 kr annars er ég bara að leita eftir tilboði ekki vera hrædd við að bjóða
    kveðja Árni