Markađurinn (Ekki fyrir fyrirtćki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Ztebbsterinn on October 03, 2011, 15:31:30
-
Daginn,
Er ađ auglýsa mótor úr GT Imprezu til sölu međ turbínu.
Árgerđ: 2000
Ekinn: 201.000 km.
Ástand: í fínu lagi, vinnur vel.
Nýtt síđan í vor:
-Tímareim
-Öll leiđarahjól og strekkjari
-Vatnsdćla
-Vatnlás
-Sveifaráspakkdós
-Knastáspakkdósir (4 stk)
-Kerti
Ţessir varahlutir kostuđu tćplega 170.000 kr fyrir utan alla vinnu.
Verđ á mótor: 190.000 kr.
Uppl. ztebbi@simnet.is
eđa í síma 869-6852 eftir kl.18:00