Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: asgni on September 15, 2011, 22:42:44

Title: Gott setup fyrir Sbc 350
Post by: asgni on September 15, 2011, 22:42:44
Ég er með 87 árg 350 chevy blokk, orginal rúllu og er að fara kaupa í hana allt sem þarf, mig vantar tips um hvað ég á að kaupa, semsagt hvað passar saman - hvaða stimplar passa við hvaða knast og millihedd osfv. Ég er að spá í Trick Flow Twisted Wedge heddum sem Raggi partur á eða svipðuðum heddum, svo mig vantar uppl um allt annað :)
ég verð með bíl sem er um 1200kg og langar að ná honum í 10-11 sec eða betur og verður að þola soldið nitro :)
Hver veit allt um svona lagað ?? :)

Kveðja Arnar
Title: Re: Gott setup fyrir Sbc 350
Post by: Hilió on October 16, 2011, 22:50:58
Hér eru margar góðar bækur.

Sjálfur ég þessar tvær:

http://www.amazon.com/Build-Performance-Blocks-Budget-Design/dp/1884089348/ref=sr_1_4?s=books&ie=UTF8&qid=1318805175&sr=1-4 (http://www.amazon.com/Build-Performance-Blocks-Budget-Design/dp/1884089348/ref=sr_1_4?s=books&ie=UTF8&qid=1318805175&sr=1-4)

http://www.amazon.com/Lingenfelter-Modifying-Small-block-Chevy-Engines/dp/155788238X/ref=sr_1_11?s=books&ie=UTF8&qid=1318805175&sr=1-11 (http://www.amazon.com/Lingenfelter-Modifying-Small-block-Chevy-Engines/dp/155788238X/ref=sr_1_11?s=books&ie=UTF8&qid=1318805175&sr=1-11)

Margar góðar uppskriftir, dyno eftir hverja breytingu o.fl.