Kvartmílan => Bílarnir og Grćjurnar => Topic started by: 429Cobra on September 14, 2011, 12:28:33
-
Sćlir félagar. :)
Okkur vantar sárlega myndir fá föstudagsćfingum 2002-2007 og ţá helst yfirlitsmyndir af svćđinu.
Ég veit ađ einhverjir ţarna úti eiga svona myndir og vćri gott ef ţeir hefđu samband viđ undirritađan í síma: 897-1429 eđa E-mail: racing@internet.is sem fyrst.
Kv.
Hálfdán.