Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: SceneQueen on September 13, 2011, 19:32:47

Title: listi
Post by: SceneQueen on September 13, 2011, 19:32:47
jæja... mig vantar að vita hvar ég fæ lista yfir Nr á bilum eftir tegundum og árgerðum, langar að vita hvað er mikið eftir af gömlum skodum, fiatum og nissan sunny '87-'88 á númerum á landinu.

á vist að vera hægt fá hjá us en hvað kostar það og hvern tala eg við?

einnig þakka ég e-h fyrir að eyða postum sem ég hef gert, mjög tilgangslaust.
Title: Re: listi
Post by: 1965 Chevy II on September 13, 2011, 19:36:05
Er nokkuð stórmál að taka upp símann ?
Umferðarstofa - Borgartúni 30 - 105 Reykjavík
Sími: 580 2000