Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Bifhjól/Bifhjólahlutir Til Sölu/Óskast => Topic started by: gredski on September 13, 2011, 18:21:47

Title: Husaberg fs450e 2006
Post by: gredski on September 13, 2011, 18:21:47
þetta er supermoto hjol ekið rúma 1,8xx km sára litið notað undanfarið, allt nytt i motor, smá oliu smit,þarf að skifta um klossa að framan, óskoðað, á ekki stefnuljosin að aftan, lítur fanta vel út, og þrælvirkar, tilboð óskast,, get sent myndir i mail, Grétar 8224569