Kvartmílan => Myndir og video frá viðburðum Kvartmíluklúbbsins => Topic started by: 429Cobra on September 12, 2011, 20:52:13

Title: KK Muscle car rúntur 11-9.
Post by: 429Cobra on September 12, 2011, 20:52:13
Sælir félagar. :)

Það var fámennt en góðmennt á rúntinum hjá KK Muscle Car Sunnudaginn 11 sept, en það var þó gaman að sjá að það er harður kjarni rúntara í klúbbnum.
Það mæta eflaust fleiri næst!

Hér eru nokkrar myndir:

(http://www.internet.is/racing/11_09_2011_runtur_kk_mc.jpg)

Kv.
Hálfdán. :roll:
Title: Re: KK Muscle car rúntur 11-9.
Post by: Sterling#15 on September 12, 2011, 23:08:47
Hefði mætt í þessu dásamlega veðri ef ég hefði haft hugmynd um þetta.  Eg er svo lítið í tölvunni svona um miðjan dag.  Var ekki sent SMS á liðið?
Title: Re: KK Muscle car rúntur 11-9.
Post by: emm1966 on September 13, 2011, 08:22:55
Hefði mætt í þessu dásamlega veðri ef ég hefði haft hugmynd um þetta.  Eg er svo lítið í tölvunni svona um miðjan dag.  Var ekki sent SMS á liðið?

Segi það sama hér, hefði mætt hefði ég vitað af þessu.
Title: Re: KK Muscle car rúntur 11-9.
Post by: 1965 Chevy II on September 13, 2011, 08:45:39
Okkur vantar að láta senda sms á línuna, sérstaklega þegar það er svona stuttur fyrirvari  8-) Ég rétt náði þeim þarna á stöðinni.
Title: Re: KK Muscle car rúntur 11-9.
Post by: Moli on September 13, 2011, 08:51:29
Já, þetta með SMS var í burðarliðnum í sumar, en fór því miður ekki í gang, gerum þetta að alvöru nk. sumar.  :wink: