Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: thorir on September 10, 2011, 13:04:46

Title: BMW 316i
Post by: thorir on September 10, 2011, 13:04:46
Til sölu fallegur BMW 316i 2001.

Upplýsingar um bílinn:

BMW 316i 1900 (stærri vélin)
Árgerð: 2001
Ekinn: 164.000 km
Sjálfskiptur
Silfur
Búnaður:
ABS hemlar, Auka felgur, Álfelgur, Geislaspilari, Hiti í sætum, Höfuðpúðar aftan
Pluss áklæði, Rafdrifnar rúður, Rafdrifnir speglar, Samlæsingar,Útvarp
Veltistýri, Vökvastýri

Verð:
990.000 kr stgr.
1.200.000 kr í skiptum

Upplýsingar í síma 699-5858