Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: 1965 Chevy II on September 09, 2011, 15:05:21
-
http://www.kvartmila.is/is/sidur/oryggisatridi-bila (http://www.kvartmila.is/is/sidur/oryggisatridi-bila)
Svo eru nánari skýringar í aðalreglunum / General regulations neðst á listanum.
-
Á þá að fylgja þessum reglum eftir næsta sumar með keppnisskoðunum ?
-
Jebb, það er búið að taka nánast alla út núna og listi með athugasemdum verður sendur á þá sem hafa verið að keyra.
Flestir eru komnir með allt í stand og lítið vantar uppá til að vera 100%.
-
Mér líst vel á að það eigi að fylgja þessu betur eftir, þetta verður þá til þess að maður drullist til að hafa hlutina í lagi.
Enda er fyrst og fremst verið að hugsa um hag bílstjórans í þessum efnum ef eitthvað kæmi nú uppá....
-
Já það taka flestir vel í þessar ábendingar sem betur fer.
-
Ég fékk fyrirspurn hvað roll bar padding er en það er hlífðarsvampur á veltibúr/boga til að hindra að draga úr höggi og hindra að hjálmar brotni við að slást í búr.
Ýmsar gerðir hér :
http://www.summitracing.com/search/Part-Type/Roll-Bar-Padding/ (http://www.summitracing.com/search/Part-Type/Roll-Bar-Padding/)
Ekki hika við að spyrja hér og einnig að kynna sér vel hvernig og hvaða efni á að nota við smíði á öryggisbúnaði og annað, ekkert verra en að þurfa að smíða eða kaupa eitthvað
tvisvar útaf mistökum.
-
Sé að það vantar í töfluna hvar bílar sem fara á milli 11:50 til 11.99 falla inn í þetta nema um innsláttarvillu sé að ræða. Gott að vita hvar við stöndum. Gott að eiga tvo bíla þar sem ég get ekki komið á Sterlingnum meira upp á braut =; , þar sem ég vil ekki breyta honum.
-
Sé að það vantar í töfluna hvar bílar sem fara á milli 11:50 til 11.99 falla inn í þetta nema um innsláttarvillu sé að ræða. Gott að vita hvar við stöndum. Gott að eiga tvo bíla þar sem ég get ekki komið á Sterlingnum meira upp á braut =; , þar sem ég vil ekki breyta honum.
Þú ferð bara uppá Krísuvíkurveg og stendur hann þar :lol:
Bæzi
-
Hver sér um FIA úttektir :?:
Ragnar Róberts :?:
-
Sé að það vantar í töfluna hvar bílar sem fara á milli 11:50 til 11.99 falla inn í þetta nema um innsláttarvillu sé að ræða. Gott að vita hvar við stöndum. Gott að eiga tvo bíla þar sem ég get ekki komið á Sterlingnum meira upp á braut =; , þar sem ég vil ekki breyta honum.
Sæll, mér yfirsást þetta þegar ég breytti 11.99 í 11.49 takk fyrir ábendinguna.
-
Sé að það vantar í töfluna hvar bílar sem fara á milli 11:50 til 11.99 falla inn í þetta nema um innsláttarvillu sé að ræða. Gott að vita hvar við stöndum. Gott að eiga tvo bíla þar sem ég get ekki komið á Sterlingnum meira upp á braut =; , þar sem ég vil ekki breyta honum.
Þú ferð bara uppá Krísuvíkurveg og stendur hann þar :lol:
Bæzi
Kvartmíluklúbburinn þarf eins og önnur akstursíþróttafélög að fylgja ákveðnum reglum, við getum ekki ábyrgst hvað menn gera útá götu en við berum ábyrgð á því sem gert er og gerist á brautinni. :wink:
-
Hver sér um FIA úttektir :?:
Ragnar Róberts :?:
Tryggvi hefur oftast komið til okkar að skoða og Hálfdán hefur verið mikið að fara yfir keppnistækin.
-
Bæzi: Þú ferð bara uppá Krísuvíkurveg og stendur hann þar
Mjög barnalegt og óábyrgt hjá þér að segja þetta.
sjak
-
Bæzi: Þú ferð bara uppá Krísuvíkurveg og stendur hann þar
Mjög barnalegt og óábyrgt hjá þér að segja þetta.
sjak
enda er ég barnalegur einstaklingur :mrgreen:
en thetta er nu samt kaldur veruleiki menn fa ta bara utras tar ef monnum er visad burt af brautini, en tad er retta hja Frikka tad er ta a teirra eigin abyrgd en ekki a abyrgd klubbsins KK.
En audvitad eiga menn a uppfylla lagmarksoryggiskrofur upp a braut og ta serstaklega tegar menn eru farnir ad keyra yfir 130mph, en samt magnad ad skoda throunina á bílum í dag t.d. Sterling hjá Hilmari kemur beint út úr verksmidju smidadur fyrir 300km h og keyrir her 10.8 a 131mph a radial dekkjum.
kv Baezi barnalegi
p.s. sjak, tad er godur vani ad menn hafi nofn sin i undirskiftum ekki bara skammstafanir
-
Bæzi: Þú ferð bara uppá Krísuvíkurveg og stendur hann þar
Mjög barnalegt og óábyrgt hjá þér að segja þetta.
sjak
enda er ég barnalegur einstaklingur :mrgreen:
en thetta er nu samt kaldur veruleiki menn fa ta bara utras tar ef monnum er visad burt af brautini, en tad er retta hja Frikka tad er ta a teirra eigin abyrgd en ekki a abyrgd klubbsins KK.
En audvitad eiga menn a uppfylla lagmarksoryggiskrofur upp a braut og ta serstaklega tegar menn eru farnir ad keyra yfir 130mph, en samt magnad ad skoda throunina á bílum í dag t.d. Sterling hjá Hilmari kemur beint út úr verksmidju smidadur fyrir 300km h og keyrir her 10.8 a 131mph a radial dekkjum.
kv Baezi barnalegi
p.s. sjak, tad er godur vani ad menn hafi nofn sin i undirskiftum ekki bara skammstafanir
Við hljótum að getað skrifast á eins og menn og félagar hér er það ekki :)
Það er mikill misskilningur Bæring að þeir séu verksmiðju smíðaðir fyrir 300kmh, þeir komast kannski svo hratt já en ef slys verður á 131mph þá er þetta bara blikkdolla þó hann sé flott smíðaður.
(http://pictures.topspeed.com/IMG/crop/200907/2010-mustang-gt-dest-1_460x0w.jpg)
-
Bæzi: Þú ferð bara uppá Krísuvíkurveg og stendur hann þar
Mjög barnalegt og óábyrgt hjá þér að segja þetta.
sjak
enda er ég barnalegur einstaklingur :mrgreen:
en thetta er nu samt kaldur veruleiki menn fa ta bara utras tar ef monnum er visad burt af brautini, en tad er retta hja Frikka tad er ta a teirra eigin abyrgd en ekki a abyrgd klubbsins KK.
En audvitad eiga menn a uppfylla lagmarksoryggiskrofur upp a braut og ta serstaklega tegar menn eru farnir ad keyra yfir 130mph, en samt magnad ad skoda throunina á bílum í dag t.d. Sterling hjá Hilmari kemur beint út úr verksmidju smidadur fyrir 300km h og keyrir her 10.8 a 131mph a radial dekkjum.
kv Baezi barnalegi
p.s. sjak, tad er godur vani ad menn hafi nofn sin i undirskiftum ekki bara skammstafanir
Við hljótum að getað skrifast á eins og menn og félagar hér er það ekki :)
Það er mikill misskilningur Bæring að þeir séu verksmiðju smíðaðir fyrir 300kmh, þeir komast kannski svo hratt já en ef slys verður á 131mph þá er þetta bara blikkdolla þó hann sé flott smíðaður.
(http://pictures.topspeed.com/IMG/crop/200907/2010-mustang-gt-dest-1_460x0w.jpg)
saell Frikki
engin misskilningur herna megin en eg held ad eg se misskilinn :mrgreen:
billinn er ju vist smidadur fyrir 300km h , tar ad segja afl, fjodrun, girun og bremsur til ad na 300 km h og bremsa skart nidur.
En eg var ekki ad meina ad hann thyldi ad dundra a annan bil-hlut eda velta a 300 km hrada, var nu meira ad benda a hversu mikl graeja tetta vaeri, vera ekki einu sinni loglegur i kvartmilukeppni beint ur verksmidju ad sokum afls.
En svo ad tad se a hreinu ta eru vetrar-moddin min oll tengd oryggismalum, t.a.s baeta og uppfylla taer krofur sem farid er framm a samkvaemt reglum og ekki ad auka aflid =D> tessar krofur tykir mer godar og gildar.
bara svo menn seu ekki ad misskilja mig.
kv Baezi
-
Ætli sé hægt að fá þennan í varahluti? :-k Eg tek það fram að ég var ekki að setja út á neitt hjá KK og skil fullkomlega þessar reglur. Bara leiðinlegt að geta ekki keyrt hann uppá braut því ég hef engan áhuga á að keyra svona hratt á götunum til þess er mér allt of annt um líf mitt og aðalega bílinn. Eg held nú líka að Bæsi hafi nú bara verið að grínast.
-
Það er alveg rétt, þessir nýju muscle cars eru alveg gríðarlega öflugir, ég var ekki að draga getuna í efa enda Hilmar ofl búnir að sýna okkur hvað býr í svona græju og ég get alveg skilið að sumir vilji ekki fylla svona bíl af pípum, ég var bara benda á að allir fara þeir í búðing í óhappi á svona hraða nýjir sem gamlir þó þeir nýju séu sterkari sumir.
-
Hvernig er með þessa nýju bíla, þola þeir ekki að slá af eftir áttundann?
-
Hvernig er með þessa nýju bíla, þola þeir ekki að slá af eftir áttundann?
Það er náttúrulega möguleiki sem er fyrir hendi, þ.e. ef menn hafa áhuga á því að keyra 1/8.
-
Eg er svoddan nýgræðingur í þessu að ég var ekki búinn að hugsa það #-o. Má ég koma og taka á 1/8 og slá svo bara af? Ef ég geri það þá þarf ég ekki að breyta þessu djásni \:D/. Það eru fínar bremsur á honum :lol:
-
1/8 tími er margfaldaður með 1.6 hjá NHRA og þar fenginn 1/4 tími, sömu öryggiskröfur.
-
En þessir bílar eru með endahraða í hærri kantinum fyrir tímann, trakkið er takmarkað svo tíminn næst með MPH. Eru þeir þá ekki soldið lengra frá viðmiðunum í áttundanum?
-
Sem dæmi þá er Hilmar er með 11.16 1/4 uppreiknað frá 6.98 1/8 , Bæzi með 6.99 / 11.18 NA , en 6.57 á N2O 10.51
Mögulega gæti það virkað í öðrum tilfellum.
Kv.Frikki