Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Dart 68 on September 06, 2011, 20:51:50

Title: stimpilhringir í Volvo B23 -96mm-
Post by: Dart 68 on September 06, 2011, 20:51:50
Er með NÝTT stimpilhringjasett (4) í 2.3 Volvo til sölu -þ.e. fyrir stimpla sem eru 96mm í þvermál.

Kostar nýtt rúm 6þús hvert í Brimborg -fást fyrir 15þús

Kv
Ottó P