Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: Rampant on September 02, 2011, 17:29:42

Title: Mustang VS Camaro
Post by: Rampant on September 02, 2011, 17:29:42
Það er gaman að vera Mustang aðdáandi/eigandi þessa dagana. Þetta er öfugt farið miðað við hvernig þetta var fyrir nokrum árum. \:D/

Skoðið þessi skemtilegu YouTube videos.  :twisted: \:D/ 8-) :lol:

Mustang Boss 302 vs Chevrolet Camaro video feature by autocar.co.uk (http://www.youtube.com/watch?v=-REiMvxxamA#ws)

Mustang vs. Camaro (http://www.youtube.com/watch?v=mVC9fZfp4GQ#ws)

V-8 Pony Car Drag Race! 2011 Mustang GT vs 2010 Camaro SS vs 2010 Dodge Challenger SRT8 (http://www.youtube.com/watch?v=-o3p8fZZQM8#ws)

Þið takið vonandi eftir því að það var enginn GT500 Mustang notaður í þessum samanburði.

Það er víst best að hlaupa í felur núna.   :wink:


Title: Re: Mustang VS Camaro
Post by: Belair on September 02, 2011, 17:46:20
old   En góð leið til að fá hita í menn  :mrgreen: en $ ræður hverju sinni hver kemur fystur í mark

http://www.youtube.com/v/Lwl2AQ7kwqc?version=3&hl=en_US
Title: Re: Mustang VS Camaro
Post by: TommiCamaro on September 07, 2011, 09:54:26
Það var nú komin tími á að eitthvað myndi gerast.
Ford hefur bara verið hækja fyrir gamla karla í mörg ár
Title: Re: Mustang VS Camaro
Post by: Hr.Cummins on September 07, 2011, 11:42:29
Það var nú komin tími á að eitthvað myndi gerast.
Ford hefur bara verið hækja fyrir gamla karla í mörg ár

(http://chrisblattman.com/files/2011/07/facebook_like_button_big1.jpg)