Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Kvartmíludót Til Sölu/Óskast Keypt => Topic started by: Birkir R. Guðjónsson on August 30, 2011, 14:22:59
-
Hér eru spec sheet um EV-6 tæknina: http://www.bosch-motorsport.de/pdf/components/injection_valves/EV_6.pdf (http://www.bosch-motorsport.de/pdf/components/injection_valves/EV_6.pdf)
Þeir koma úr Porsche Carrera GT3, en passar í mjög marga bíla þar með talið MINI, Nissan etc.etc.
Þeir þola allt að 8.0 bar bensínþrýsting, en hér eru flæðitölur miðað við þrýsting sem ég fann einhverstaðar
453cc @ 3.0 bar ~400hp,
480cc @ 3.4 bar ~450hp,
555cc @ 4.5 bar ~500hp,
600cc @ 5.2 bar ~550hp,
640cc @ 6.0 bar ~600hp
676cc @ 6.8 bar ~650hp
723cc @ 7.4 bar ~700hp
Þeir eru notaðir 10.000 mílur á 3.5 bar þrýsting, voru teknir úr í fínu lagi.
(http://a4.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/263557_2042656520265_1659907101_2001165_7002084_n.jpg)
Verð: 25.000 kr
S: 618-4900