Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: jeepson on August 28, 2011, 22:54:32
-
Sælir félagar. Er einhver sem veit um þessa novu. Hún var dökk græn í kringum 93 en ég sé að hún er skráð rauð. Ég kan reyndar ekkert að fá upplysingar um eigenda feril á us.is En það væri gaman ef einhver vissi um hana. Hálf bróðir minn átti hana. Hann var eitthvað að tala um að hún væri rauð í dag. Mig minnir að þetta hafi verið 72 nova.
-
her linkur um hana frá 2009
http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=46291.msg173543;topicseen#msg173543 (http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=46291.msg173543;topicseen#msg173543)
-
hehe já ég fann enimitt þennan þráð rétt eftir að ég var búinn að pósta hinum inn. það væri gaman ef einhver ætti til myndir af henni þegar hún var græn.
-
hehe já ég fann enimitt þennan þráð rétt eftir að ég var búinn að pósta hinum inn. það væri gaman ef einhver ætti til myndir af henni þegar hún var græn.
Bíllinn er í geymslu fyrir austan, sá sem á hann heitir Árni. Hér eru nokkrar myndir frá þeim tíma sem hann var grænn.
-
Gaman að sjá þessar gömlu myndir. En hvernig sér maður eigenda feril á þessari græju. mig langar soddið að sjá hvenær bróðir minn átti bílinn.
-
Neðri myndirnar tók ég "84 á Skagaströnd að kvöldi til þegar ég var að heimsækja bróðir minn.
-
Já bróðir minn átti þennan bíl í kringum 93 að ég held. Er samt ekki alveg viss.
-
Þetta er 70 Nova ekki 72
-
Vá SS fyrir blinda :shock:
Annars er ég nokkuð viss um að árni sé tilbúinn að selja þér hann.
-
já ég hugsa að ég bíði með novu kaup eins og er. En eitt er víst að ef að maður ætti þessa græju, væri maður búinn að græja litlu rúðurnar í hann aftur.
-
já ég hugsa að ég bíði með novu kaup eins og er. En eitt er víst að ef að maður ætti þessa græju, væri maður búinn að græja litlu rúðurnar í hann aftur.
Það er löngu búið að því og setja réttan gafl og afturbretti á hann,konan mín er nú skráð fyrir honum ennþá svo það er spurning hvort ég teki hann ekki bara hingað aftur svona til að spara Árna eigendaskiptin....
-
já ég hugsa að ég bíði með novu kaup eins og er. En eitt er víst að ef að maður ætti þessa græju, væri maður búinn að græja litlu rúðurnar í hann aftur.
Það er löngu búið að því og setja réttan gafl og afturbretti á hann,konan mín er nú skráð fyrir honum ennþá svo það er spurning hvort ég teki hann ekki bara hingað aftur svona til að spara Árna eigendaskiptin....
Jæja. Gott að heyra. Enda var þetta ekki alveg að gera sig að mínu mati.
-
flottir drullusokkar og svona varð að vera svo að bíllin fengi skoðun og efnið var færibanda-gúmmí ... :mrgreen:
-
Vá SS fyrir blinda :shock:
Annars er ég nokkuð viss um að árni sé tilbúinn að selja þér hann.
Kanski maður bara tékki á honum Árna og athugi hvort að gripurinn sé falur :)
-
Sælir.
Svona er hún í dag
(http://pic80.picturetrail.com/VOL2015/12450414/22149577/398242667.jpg)
(http://pic80.picturetrail.com/VOL2015/12450414/22149577/398242669.jpg)
(http://pic80.picturetrail.com/VOL2015/12450414/22149577/398242671.jpg)
(http://pic80.picturetrail.com/VOL2015/12450414/22149577/398242670.jpg)
-
like, algjör skömm samt að hafa hana hangandi aftan í Ford... !