Kvartmílan => Myndir og video frá viðburðum Kvartmíluklúbbsins => Topic started by: LeMans on August 28, 2011, 12:09:57

Title: Test ´n tune
Post by: LeMans on August 28, 2011, 12:09:57
Sælir.

það eru komnar nokkrar myndir inn á http://motorsport.123.is (http://motorsport.123.is) (mæli með að menn skoði í stærri útgáfu). kem þessu ekki öllu á flick það sem eg gleymdi að borga fyrir helgi pro aðgang. :)

Þetta er soldið mikið að myndum sem á eftir að vinna svo eg set meira í kvöld en njótið vel. :D

Kv Sigurbjörn
Title: Re: Test ´n tune
Post by: Kristján Skjóldal on August 28, 2011, 13:04:20
bara flott =D>
Title: Re: Test ´n tune
Post by: eva racing on August 28, 2011, 16:45:10
hæ.
að venju flottar myndir....
eru engar myndir af "pestinni" hans Rúdolfs.
  Far flottur af stað langt vílí og mjúk lending...
fór hann betri tíma en 9.85 ???
ekki slæmur tími á einshólfa blöndung....
kv Valur Vífilss. áhorfandi..
Title: Re: Test ´n tune
Post by: Lindemann on August 28, 2011, 17:05:06
ef ég man rétt fór Kiddi 9.85 á honum og Rúdolf svo 9.82
Title: Re: Test ´n tune
Post by: 1965 Chevy II on August 28, 2011, 18:22:16
ef ég man rétt fór Kiddi 9.85 á honum og Rúdolf svo 9.82
Rétt, 9.82 @ 137 mph 1.39 60ft rosaleg bæting frá dominatornum 10.05 @ 133mph 1.41 60ft, engar aðrar breytingar gerðar nema
að stilla hægagang.

Glæsilegar myndir, takk. Greinilegt að maður missti af frábærum degi.
Title: Re: Test ´n tune
Post by: LeMans on August 29, 2011, 08:18:56
Sælir.

Það er ekki hlaupið að því að komast inn á netið.en náði að vinna nokkrar myndir.Þið voruð svo myndvænir á laugardaginn að þær eru orðnar 94 :D myndir Rudolf Árna og Kristjáni Skjóldal eiga að vera myndir af öllum sem keyrðu brautina :D það eru einhverjar myndir eftir hendi þeim inn við tækifæri væri flott ef birtuskylirðin væru alltaf svona eins og á laugardaginn a.m.k fyrir myndavelina  :D en njótið vel

Kv Sigurbjörn
Title: Re: Test ´n tune
Post by: LeMans on September 02, 2011, 15:29:27
Ef þið hafið áhuga þá eru myndir á facebook http://www.facebook.com/pages/motorsport123is (http://www.facebook.com/pages/motorsport123is) bjó þetta til í gær og sendi líka margar myndir af bílum þarna inn af öllum sýningum. smá mjatla inn til að byrja með.