Kvartmílan => Alls konar röfl => Topic started by: Kristján Skjóldal on August 17, 2011, 23:34:53

Title: verður annar Muscle car keppni / æfing/ dagur
Post by: Kristján Skjóldal on August 17, 2011, 23:34:53
hvernig er það?? eða hvað er eftir af keppnum eða æfingum hjá ykkur????
Title: Re: verður annar Muscle car keppni / æfing/ dagur
Post by: 1965 Chevy II on August 17, 2011, 23:58:47
Sæll Stjáni,

27 Ágúst - 1/8 Míla
 
10 Sept - Lokamót

Það væri gaman að halda eitthvað meira en við erum á síðustu dropunum af trackbite  :???: svo það verður bara að koma í ljós hvað er hægt að gera eftir 1/8 míluna.

Title: Re: verður annar Muscle car keppni / æfing/ dagur
Post by: Elmar Þór on August 18, 2011, 00:24:12
Verður kannski ekkert preppað fyrir lokamótið ?
Title: Re: verður annar Muscle car keppni / æfing/ dagur
Post by: 1965 Chevy II on August 18, 2011, 08:28:20
Ekki mikið allavega, vonandi dugar það á 60ft í lokamótinu. Við sjáum það betur eftir 1/8 mótið.
Title: Re: verður annar Muscle car keppni / æfing/ dagur
Post by: Elmar Þór on August 18, 2011, 08:33:42
Ok frábært
Title: Re: verður annar Muscle car keppni / æfing/ dagur
Post by: 1965 Chevy II on August 18, 2011, 08:43:05
Mér finnst það nú frekar slappt en gott að menn eru jákvæðir  :mrgreen:
Title: Re: verður annar Muscle car keppni / æfing/ dagur
Post by: Kristján Skjóldal on August 18, 2011, 10:09:35
ok það væri flott ef það væri annar svona Muscle car dagur  =D>
Title: Re: verður annar Muscle car keppni / æfing/ dagur
Post by: Elmar Þór on August 18, 2011, 18:52:31
ok það væri flott ef það væri annar svona Muscle car dagur  =D>

X2 Gaman að koma saman, éta pulsu og kók og rífa kjaft. og svo fara einhverjar bunur :)
Title: Re: verður annar Muscle car keppni / æfing/ dagur
Post by: Kristján Skjóldal on August 22, 2011, 19:18:45
Frikki helduru að það sé síðasti séns nú í 1/8 mílu að koma til að reina ná góðu 60F ???
Title: Re: verður annar Muscle car keppni / æfing/ dagur
Post by: Elmar Þór on August 22, 2011, 19:35:21
Virðist jafnvel enda þannig, virðist vera orðið lítið eftir af bitefninu.
Title: Re: verður annar Muscle car keppni / æfing/ dagur
Post by: 1965 Chevy II on August 22, 2011, 22:00:00
Já því miður Stjáni, þá held ég að við ættum að nota þetta litla sem eftir í þessa keppni og reyna að hafa brautina eins góða og hægt er með því sem við eigum. Ef staffið getur þá væri frábært að nota preppið til fulls og halda æfingu eftir keppni eins og síðast og leyfa þeim sem vilja að blasta fulla 1/4 mílu, ég missi af þessum degi en það er bara stundum þannig.

Við vitum nú hvað við þurfum mikið ca. í tímabilið og pöntum meira á nýju ári.
Title: Re: verður annar Muscle car keppni / æfing/ dagur
Post by: Kristján Skjóldal on August 23, 2011, 23:22:07
ok ég ætla að reina að mæta og senilega með 2 stk Camaro til að prufa \:D/
Title: Re: verður annar Muscle car keppni / æfing/ dagur
Post by: Hr.Cummins on August 24, 2011, 21:14:09
Það væri gaman að halda eitthvað meira en við erum á síðustu dropunum af trackbite  :???: svo það verður bara að koma í ljós hvað er hægt að gera eftir 1/8 míluna.

Þá ættu 4x4 strákarnir að geta hætt að væla :lol:
Title: Re: verður annar Muscle car keppni / æfing/ dagur
Post by: Kristján Skjóldal on August 25, 2011, 17:14:55
hvernig er svo skránig í 1/8 góð???
Title: Re: verður annar Muscle car keppni / æfing/ dagur
Post by: 1965 Chevy II on August 25, 2011, 17:50:18
Nei mjög léleg, svo léleg að líklega verður bara æfing allann daginn. Nánar um það í kvöld.
Title: Re: verður annar Muscle car keppni / æfing/ dagur
Post by: Kristján Skjóldal on August 25, 2011, 17:54:20
það verður þá bara meira pláss fyrir okkur sem mæta :Den ég var búinn að heyra að það væru nánast allir OF bílar og tæki sem til væru kæmu er það bara bull
Title: Re: verður annar Muscle car keppni / æfing/ dagur
Post by: Elmar Þór on August 25, 2011, 20:01:55
Nei mjög léleg, svo léleg að líklega verður bara æfing allann daginn. Nánar um það í kvöld.

verðru þá lokuð æfing fyrir þá sem eru skráðir í keppni eða bara svona almenn æfing ?

Title: Re: verður annar Muscle car keppni / æfing/ dagur
Post by: Kristján Skjóldal on August 25, 2011, 21:35:32
ekki keppni hvað á þá að gera verður brautinn samt gerð góð og notað rest af trac bite og við leikum okkur eða???ps hvað voru komnir margir skráðir??
Title: Re: verður annar Muscle car keppni / æfing/ dagur
Post by: Jón Bjarni on August 25, 2011, 21:53:12
það vor 12 bílar skráðir í 9 mismunandi flokkum....

brautin verður preppuð fyrir æfinguna og miðað við stöðuna á trakbætefnum þá verður þetta í síðasta sinn í sumar sem brautin verður preppuð
Title: Re: verður annar Muscle car keppni / æfing/ dagur
Post by: Kristján Skjóldal on August 25, 2011, 22:51:48
ekki ertu til í að setja upp hverjir voru skráðir svo maður sjá svona hverir ætla að koma :-kps ég get bara skrifað hér sorrý
Title: Re: verður annar Muscle car keppni / æfing/ dagur
Post by: Kristján Skjóldal on August 26, 2011, 17:46:52
það væri gaman að fá að sjá hér hverir eru að spá í að mæta!! þar sem ég veit að það er slatti af fólki sem langar að koma og sjá en vill svona vita syrka hvaða græjur mæta 8-)
Title: Re: verður annar Muscle car keppni / æfing/ dagur
Post by: ÁmK Racing on August 26, 2011, 20:38:59
Stjáni ég mætti með græn ég veit að Elmar kemur með Valiant.Ég hitti Magga Finnbjörns áðan hann ætlar að taka shakedown run á sinni glæsilegu nýsmíðuðu grind.Stebbi Kristjáns verður þarna með Altered draggan.Þetta er það sem ég veit allavega um svo verður hitt bara að skýrast.
Title: Re: verður annar Muscle car keppni / æfing/ dagur
Post by: Kristján Skjóldal on August 26, 2011, 20:42:31
bara flott mál takk takk =D>
Title: Re: verður annar Muscle car keppni / æfing/ dagur
Post by: 1965 Chevy II on August 26, 2011, 21:18:34
Rúdólf verður með báða 65'GTO og Kiddi með Kónginn, svo kemur Ari líklega með 69' Camaro. Ég kem með Massey Ferguson á nýjum slikkum  8-)
Title: Re: verður annar Muscle car keppni / æfing/ dagur
Post by: 1965 Chevy II on August 26, 2011, 21:19:35
Leifur ætlar að koma með Pinto og ég held að Jenni hafi ætlað að kíkja með draggann.
Title: Re: verður annar Muscle car keppni / æfing/ dagur
Post by: Moli on August 26, 2011, 21:35:17
Stefnir í illa góðan dag!!  8-)
Title: Re: verður annar Muscle car keppni / æfing/ dagur
Post by: Kristján Skjóldal on August 27, 2011, 06:35:36
erum að keggja af stað með 2 bíla sjáumst :D