Kvartmílan => Ford => Topic started by: Mustang Klúbburinn on August 08, 2011, 23:17:03

Title: Myndasýning í félagsheimili KK 11.8.11
Post by: Mustang Klúbburinn on August 08, 2011, 23:17:03
Uwe Reimann er hér á landinu núna og mætir á næsta fimmtudag á fund í félagsheimili KK þar sem hann fer yfir þessa heimsókn til okkar.
Hittingur mustangklúbbsins verður því hjá KK í hafnarfirði 11.8.

Icelandmustang-01.avi (http://www.youtube.com/watch?v=3SFDT_MZm0w#)
Title: Re: Myndasýning í félagsheimili KK 11.8.11
Post by: emm1966 on August 10, 2011, 21:42:33
Mustang hittingurinn byrjar hjá kk mönnum kl:20.
Hann Uwe hefur verið að taka mikið efni á ferðalagi sínu hér á landi síðustu vikurnar og ef veður leyfir þá mun hann sýna okkur octokopter sem hann hefur verið að nota við myndatökurnar, svo allir myndaáhugamenn mætið.