Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: kolfinnahildur on July 26, 2011, 18:21:27

Title: Vantar upplýsingar um Chevrolet Express van á Íslandi
Post by: kolfinnahildur on July 26, 2011, 18:21:27
Er að leita af bláum Chevrolet Express van á Íslandi, ef þú hefur einhverjar upplýsingar um þennan eða líkan bíl máttu endilega hafa samband. Þér mun vera launuð með nafninu þínu i þakkarlista kvikmyndarinnar Einn sem verður sýnd í lok árs. Eigandi svoleiðis bíls getur átt von á peningagreiðslu gegn láni bílsins í 2 daga í ágúst.

Ef það er svona bíll í götunni þinni mátt þú endilega hafa samband. Hann má vera hvaða árgerð sem er, þarf bara að vera blár og líkur þessum.

(http://www.americancarimports.com/images/vehiclePics/2010%20Chevrolet%20Express%20Van%20-%20119-1613.jpg)
Title: Re: Vantar upplýsingar um Chevrolet Express van á Íslandi
Post by: 70 olds JR. on July 26, 2011, 21:30:18
sendu bara beiðni á us.is \:D/
Title: Re: Vantar upplýsingar um Chevrolet Express van á Íslandi
Post by: kolfinnahildur on July 28, 2011, 10:24:46
Þarf ekki að vera express má líka vera venjulegur van!
Title: Re: Vantar upplýsingar um Chevrolet Express van á Íslandi
Post by: 70 olds JR. on July 28, 2011, 22:00:03
það hljóta að vera einhverjir bláir vans á Akranesi
Title: Re: Vantar upplýsingar um Chevrolet Express van á Íslandi
Post by: Ásgeir Y. on July 30, 2011, 08:59:46
þessi er til..
(http://a1.sphotos.ak.fbcdn.net/photos-ak-snc1/v4259/182/121/1403924002/n1403924002_30138680_2188385.jpg)