Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Moli on July 24, 2011, 16:50:58

Title: Blár 2nd gen Camaro.
Post by: Moli on July 24, 2011, 16:50:58
Þekkir einhver bláa 2nd gen Camaro bílinn sem er hér á bílasölu fyrir aftan 3rd gen bílinn?

Title: Re: Blár 2nd gen Camaro.
Post by: Ramarinn on July 24, 2011, 20:36:27
kanski þessi
(http://i638.photobucket.com/albums/uu106/stjani74/1439.jpg)
(http://i638.photobucket.com/albums/uu106/stjani74/2nd_gen_2.jpg)
Title: Re: Blár 2nd gen Camaro.
Post by: Moli on July 24, 2011, 21:28:41
Þetta er ekki sami bíllinn, efri bíllinn er RS bíll og '70 árg. endaði líf sitt um 1985. Neðri bíllinn er '71 árg.

Myndin á bílasölunni er að öllum líkindum tekinn 1990-1991.