Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: apexi on July 22, 2011, 20:16:36

Title: Go Pro HD Motorsport upptökuvélar og aukahlutir til sölu!
Post by: apexi on July 22, 2011, 20:16:36
Jæja var að fá nýja sendingu! tók inn nokkrar vélar og slatta af aukahlutum fyrir þær.

http://gopro.xz.is/ (http://gopro.xz.is/) Getið séð verð á því sem er til!

Frekari upplýsingar er að finna hér: http://gopro.com/cameras/hd-motorsports-hero-camera/. (http://gopro.com/cameras/hd-motorsports-hero-camera/.)

Það sem ég vil helst nefna eftir mína reynslu síðustu mánuði af mínum vélum er:

Vélin tekur SD kort.
Hún kemur í vatnsheldu hylki sem þolir allt að 60 metra dýpi.
Hægt er að setja opið bak á hylkið til að bæta hljóðupptöku ofan vatns.
Myndavélin getur tekið 5 megapixla kyrrmyndir
Hún getur tekið timelapse myndir á 2,5,10, 30 og 60 sekúndna intervölum.
Sjónarhornið er 170° þegar tekið er á 720p.
Sjónarhornið er 120° þegar tekið er á 1080p.
Linsan er f/2.8.
Fókussviðið er 0.6m -> infinity.


Batteríið býður upp á rúmlega tveggja tíma notkun og hlaðið er með USB.


Hérna er timelapse myndband frá mér:
Reykjavík - Hvolsvöllur on road 1 [HD Timelapse] (http://www.youtube.com/watch?v=J6hY9DGmKkw#ws)

Hérna var hún með í jeppaferð:
Litlunefndarferð 16.04.11 í Landmannalaugar (http://www.youtube.com/watch?v=lynhxE1gH9E#ws)

Hérna var hún á löggubílum:
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu (http://www.youtube.com/watch?v=_b5RRgPMpL4#ws)

Svo er mín búin að fara í vatnsrennibrautir, á utanborðsmótor, á sjó, í flugvél, parísarhjól, ofan í súkkulaðiís, hangandi á trjám, falin á skrifstofum og svo margt margt fleira. Notagildið er svakalegt.
Youtube getur sýnt ykkur allskonar notkun á þessari græju.

Er á höfuðborgarsvæðinu.

Ef þið hafið einhverjar spurningar ekki hika við að senda mér PM

Einnig er hægt að hafa samband í email 8659920@gmail.com
Title: Re: Go Pro HD Motorsport upptökuvélar og aukahlutir til sölu!
Post by: apexi on July 25, 2011, 10:54:59
Þetta er alveg tilvalið fyrir þá sem vilja eiga flott vídjó í góðum gæðum af sér á mílunni, driftinu, á krossara, ferðalaginu, köfun, skíðum eða bara name it!