Kvartmílan => Aðstoð => Topic started by: Runner on July 10, 2011, 13:19:39

Title: gírkassi??
Post by: Runner on July 10, 2011, 13:19:39
ég er með 1980 Mustang og er að brasa í kúplingsþræla máli og vantar að vita hvernig kassi er í bílnum.
það er miði á kassanum og á honum stendur Ford e8tade og svo koma tölur fyrir neðan og þær eru 162128:) ég er búinn að googla þetta og fæ ekkert um helvítis boxið.
er einhver hérna með svör við þessu ? kv Garðar.
Title: Re: gírkassi??
Post by: sigurjon h on July 10, 2011, 14:38:03
er þetta ekki t5 fimm gira kassi ....finnst það liklegast
Title: Re: gírkassi??
Post by: Runner on July 10, 2011, 16:45:46
jú það er víst, það hringdi í mig í dag höfðingi að nafni Hálfdán og fræddi mig um þetta allt saman, takk kærlega Hálfdán  :)
kv Garðar.