Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Pétur Snær on July 08, 2011, 17:00:48

Title: Breyttur Jeep Wagoneer á Hellu
Post by: Pétur Snær on July 08, 2011, 17:00:48
Hver á breyttan Jeep Wagoneer á Hellu?

Stendur í rétt hjá barnum þarna eftir að maður keyrir fram hjá Sundlauginni.

Á að gera eitthvað í þessum bíl?
Title: Re: Breyttur Jeep Wagoneer á Hellu
Post by: hjalti_gto on July 15, 2011, 03:02:15
Þessi?

(http://a8.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos-ak-snc6/167390_1714364293577_1072286672_31897420_5692356_n.jpg)
Title: Re: Breyttur Jeep Wagoneer á Hellu
Post by: MoparFan on July 18, 2011, 00:35:07
Eigandinn að Wagoneer sem þú ert að spyrja um heitir Már Adolfsson, 65 ára.  Fínn kall, hringdu endilega í hann.
Title: Re: Breyttur Jeep Wagoneer á Hellu
Post by: Yellow on July 18, 2011, 02:38:07
Er hann ökufær í dag?