Kvartmílan => Myndir og video frá viðburðum Kvartmíluklúbbsins => Topic started by: 1965 Chevy II on July 07, 2011, 23:45:48
-
Mikið djöfull eru menn slappir að mæta og hjálpa til í klúbbinum sínum og þar af leiðandi gott að hafa þessa frábæru menn sem alltaf virðist vera hægt að treysta á.
Það var tekið til á öllu svæðinu, gríðarlegu magni af rusli hent og svæðið alveg að verða hið snyrtilegasta. Öllu var mokað út út félagsheimilinu og settir upp nýjir rekkar og öllu raðað snyrtilega upp.
Kærar þakkir til allra sem mættu og hjálpuðu til, takk kærlega fyrir daginn. =D>
1700 dósir og flöskur. :mrgreen:
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Ymislegt/IMAG0540.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Ymislegt/IMAG0541.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Ymislegt/IMAG0542.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Ymislegt/IMAG0543.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Ymislegt/IMAG0544.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Ymislegt/IMAG0545.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Ymislegt/IMAG0546.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Ymislegt/IMAG0547.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Ymislegt/IMAG0548.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Ymislegt/IMAG0549.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Ymislegt/IMAG0550.jpg)
(http://img.photobucket.com/albums/v628/461poncho/Ymislegt/IMAG0551.jpg)
-
Hefði gjarnan viljað koma en í þetta skiptið hitti illa á hjá mér :(
-
Þið farið varla að henda spánýjum dekkjum?? :shock:
Annars flottir strákarnir og væri gaman að geta hjálpað :neutral: , ég hef þó allavega lagt sitthvað í dósasjóðinn í vetur :lol: