Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Óskast Keyptir => Topic started by: Fridgeir on July 05, 2011, 19:59:11
-
Daginn.
Ég er að reyna að finna trekkhlíf sem passar á standandi vatnskassa úr Comet eða Mustang (en hún á að fara á vatnskassa sem er núna í Mustang '69). Ekki vildi svo skemmtilega til að einhver hér eigi eina slíka sem ég gæti fengið á eitthvað smáræði?
Kveðja,
Friðgeir.