Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: MixMaster2000 on June 30, 2011, 23:54:49

Title: Til sölu Toyota Corolla ‘98
Post by: MixMaster2000 on June 30, 2011, 23:54:49
Til sölu Toyota Corolla h/b Luna 98árg. Hún er 5-dyra, er ekin 176.000km, 1,6lítra og er sjálfskift. Þetta er góður bíll í toppstandi sem er tandur hreinn og fínn að innan og lítur vel út að utan, að fráskildu smá nuddi á frammbretti og stuðurum.
Ef þú ert að leita að góðum bíl sem gengur og gengur og bara bilar ekki, þá er þetta málið fyrir þig.
Ég set 350.000 á gripin en endilega skjótið á mig hvaða tilboðum sem er ,ég skoða allt, og jafnvel skifti og þá hellst á pickup í svipuðum verðflokki eða aðeins dýrari station bíl.

Heiðar Þorri S:8400925
heidar@ba.is
Title: Re: Til sölu Toyota Corolla ‘98
Post by: MixMaster2000 on July 02, 2011, 20:31:33
...