Kvartmílan => Bílarnir og Græjurnar => Topic started by: 1965 Chevy II on June 29, 2011, 00:01:29
-
Þetta er suddalegt stykki og ekki oft sem "as seen on tv" er bara satt 8-)
First start Pro Systems SV1 - 428CID PONTIAC (http://www.youtube.com/watch?v=_T_KvPJqWvE#)
-
öss, og kallinn skilur bara ekkert í þessu :lol:
-
Ég vil nú hafa innspítingu á öllu sem ég á en það er ekki hægt að neita því að SV1 er flott stykki. Var kominn tími til að smíða bílablöndung sem er ekki bara smávegis þróun á 50 ára gamalli 4 hólfa hönnun heldur byggður á (eða líkist amk) yngri og einfaldari hönnun sem reynst hefur vel á utanborðsmótorum og mótorhjólum.
-
Þetta er ekki ósvipað og rons flying toilet og hluti af hugmyndinni eflaust þaðan kominn :
(http://www.ronsfuel.com/images/08a.jpg)