Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: baunar on June 25, 2011, 20:54:44

Title: Til sölu Combi camp Venezia
Post by: baunar on June 25, 2011, 20:54:44
Til sölu Combi camp Venezia árgerð 2003 með stóru fortjaldi, geymslukassa ,yfirbreiðslu og tveggja hellna gas eldavél getur fylgt. Vagninn er lítið sem ekkert notaður og er enn nýjalyktin í honum.
Verð 590 þús.Engin skipti.
Get tekið myndir á morgun
uppl í s 6600266