Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: epic ice man on June 18, 2011, 19:03:38

Title: á einhver varahluti í pontiac?
Post by: epic ice man on June 18, 2011, 19:03:38
hæ ég er með 1969 pontiac bonneville og hef sett inn nokkrar auglysingar um hvar maður finnur varahluti en nú vanntar mig hvar maður finnur body parta, rear fenders og svoleiðis :) en ef þið eigið eitt stykki bonneville og eruð að selja varahluti úr honum( body hluti) þá meigi þið alveg hringja í mig í síma 865-6373 eða email á joningis@hotmail.com
ég er búinn að gá á classic industries og opgi og allskonar síður en engin hefur vara hluti fyrir bonneville. en ég prufaði desert valley kings og þeir voru með afturbretti en þeir svara ekki emailunum mínum :(
takk fyrir!
Title: Re: á einhver varahluti í pontiac?
Post by: 70 olds JR. on June 18, 2011, 23:40:36
prófaðu YEARONE þeir ættu að eiga allt í hann
Title: Re: á einhver varahluti í pontiac?
Post by: Kiddi on June 19, 2011, 12:24:36
Ames Performance og Performance Years fyrir Pontiac varahluti.....