Kvartmílan => GM => Topic started by: joigess on June 12, 2011, 13:57:10

Title: hitanemi í LT1
Post by: joigess on June 12, 2011, 13:57:10
ég var að velta því fyrir mér hvort að einhver gæti sagt mér hvar hitaneminn væri á vatninu í chevy camaro 94" Lt1, ég veit um neman sem er á vatnsdæluni en veit ekki hvar hinn er..
Title: Re: hitanemi í LT1
Post by: Belair on June 12, 2011, 15:56:19
gæti verði þarna
(http://shbox.com/1/temp_sensor2.jpg)

ef ekki þá eru nokkir góðir menn her inná sem ættu að vita hvar hann er
Title: Re: hitanemi í LT1
Post by: Heddportun on June 13, 2011, 20:39:34
Þetta er rétt