Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => BÍLAR til sölu. => Topic started by: gunni7 on June 04, 2011, 18:54:38
-
Til sölu
Toyota Avensis 1999.
Skráður: 7 / 1999
Akstur 201þús km.
Bensín
1600 cc. slagrými
4 strokka
110 hestöfl
Næsta skoðun: ágúst 2011
1243 kg.
5 manna
4 dyra
Beinskipting, 5 gíra
Framhjóladrif
Búnaður:
Flottur JVC geislaspilari.
Ný sumardekk á 15" flottum Avensis felgum.
Rafdrifnir speglar og hitaðir.
Dráttarbeisli.
Filmur.
Þjófavörn.
Vökvastýri.
Veltistýri.
Reyklaust ökutæki.
Rafdrifnir speglar.
Rafdrifnar rúður.
Pluss áklæði.
Líknarbelgir.
Innspýting.
Höfuðpúðar.
Fjarstýrðar samlæsingar.
ABS hemlar.
Mikið endurnýjuð:
Bremsur að framan.
Nýr rafgeymir.
Svissbotn.
Startari.
Nýsmurður.
o.fl.
Vél og gírkassi eru mjög þétt. Hann vinnur vel og keyrir fínt. Farið var í tímareim í 120þús svo það fer að líða að því eftir 20-40þús km. Mjög fínn og þæginlegur bíll sem kemur þér frá A-B og þessi bíll á þónokkur ár eftir. Engin gjöld eru á bílnum hvorki veðbönd né bifreiðagjöld. Hann er tilvalinn fyrir þá sem nenna ekki að eyða öllum sínum pening í olíusamsteypuna og kemur þér á milli staða fyrir 7-8 lítra á hundraðið, sem er ekki mikið fyrir svona rúmgóðan 5 dyra bíl.
(http://img594.imageshack.us/img594/6807/img0039dj.jpg)
(http://img684.imageshack.us/img684/4782/img0105ts.jpg)
(http://img40.imageshack.us/img40/6061/img0096hx.jpg)
(http://img705.imageshack.us/img705/3713/img0086gj.jpg)
(http://img716.imageshack.us/img716/986/img0083f.jpg)
(http://img687.imageshack.us/img687/305/img0080uv.jpg)
(http://img29.imageshack.us/img29/1745/img0075bp.jpg)
(http://img96.imageshack.us/img96/1388/img0074dy.jpg)
(http://img811.imageshack.us/img811/6686/img0072xg.jpg)
(http://img811.imageshack.us/img811/6686/img0072xg.jpg)
(http://imageshack.us/photo/my-images/811/img0071lf.jpg/)
(http://img705.imageshack.us/img705/9783/img0068hy.jpg)
(http://img846.imageshack.us/img846/9376/img0066ns.jpg)
Ný dekk !
(http://img7.imageshack.us/img7/9210/img0065tr.jpg)
(http://img703.imageshack.us/img703/3497/img0059trp.jpg)
(http://img829.imageshack.us/img829/4003/img0058f.jpg)
(http://img192.imageshack.us/img192/5/img0057sr.jpg)
(http://img718.imageshack.us/img718/6030/img0055tv.jpg)
(http://img13.imageshack.us/img13/5889/img0050ee.jpg)
(http://img546.imageshack.us/img546/3200/img0047pp.jpg)
(http://img594.imageshack.us/img594/6807/img0039dj.jpg)
(http://img171.imageshack.us/img171/5255/img0038hi.jpg)
Hér sést útlitsgallinn.
(http://img146.imageshack.us/img146/346/img0034ju.jpg)
(http://img155.imageshack.us/img155/9076/img0030xl.jpg)
(http://img155.imageshack.us/img155/8201/img0028kb.jpg)
(http://img34.imageshack.us/img34/1629/img0024qw.jpg)
(http://img594.imageshack.us/img594/6807/img0039dj.jpg)
Verðið er [COLOR="red"]490þús[/COLOR].
Skoða skipti upp og niður en gott staðgreiðsluverð.
Nafnið er Gunnar og hægt er að ná í mig í síma 866-8282.