Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: skúbbídú on May 27, 2011, 15:33:44

Title: Pylsuvagn
Post by: skúbbídú on May 27, 2011, 15:33:44
Góðan daginn hér!
Maður sagði mér... að einu sinni hefði verið í eigu kvartmíluklúbbsins pylsuvagn nokkur. Veit einhver hvar hann er niðurkominn og þá hvort að hann er falur?
Title: Re: Pylsuvagn
Post by: Racer on May 27, 2011, 15:51:12
ef mig minnir rétt þá var hann rifinn , allanvega fór húsið á honum ansi skrautlega niður og djö var erfitt að draga hann frá brautinni enda allt fast í hjólabúnaði.

veit ekkert hvað varð um grindina og man ekkert afhverju hann var fluttur af brautinni en rámar í stór aðgerðir að smíða kerru fyrir klúbbinn sem fór trúlega útí þúfur.

annars er erfitt fyrir mig að muna 6-10 ár aftur í tímann um einhverjar hugmyndir.