Markaðurinn (Ekki fyrir fyrirtæki) => Varahlutir Til Sölu => Topic started by: Goði on May 27, 2011, 14:49:59

Title: Grams í Dana 44
Post by: Goði on May 27, 2011, 14:49:59
Framhásing Dana 44, kúlan vinstra megin, stóra 5 gata deilingin, skálabremsur, engar driflokur og styttri öxullinn er brotinn. Verð 10.000,-
Framstífur undan gamla Bronco. Verð 5.000,-
No-Spin í Dana 44. Verð 25.000,-
Mjög gott og lítið keyrt 4:56 hlutfall í Dana 44. Verð 15.000

HG
820 5154