Kvartmílan => Leit að bílum og eigendum þeirra. => Topic started by: Smokie on May 19, 2011, 22:27:37

Title: Lada Sport
Post by: Smokie on May 19, 2011, 22:27:37
veit einhver hver á þessa eðal lödu sport?
Title: Re: Lada Sport
Post by: 318 on May 19, 2011, 22:44:18
það eru nú til aðeins fleiri en ein dökkblá lada sport á landinu. bílnúmmer myndi hjálpa
Title: Re: Lada Sport
Post by: Smokie on May 19, 2011, 22:45:38
já, en þessi er með e'rja hringi aftast á hliðunum og á skottinu, hún er númerslaus og virðist ekki hafa verið hugsað um hana lengi, orðinn hálfgróinn skíturinn á henni
Title: Re: Lada Sport
Post by: Smokie on May 19, 2011, 22:56:44
hún stendur í kópavogi
Title: Re: Lada Sport
Post by: 318 on May 20, 2011, 00:12:34
ef þú ert að spá í að reyna að kaupa hana þá skalltu bara setja miða undir rúðuþurkauna sem stendur á að þú viljir kaupa hana og símanúmer, hann fýkur varla í burtu þarna inni ;)
Title: Re: Lada Sport
Post by: Smokie on May 20, 2011, 00:14:08
takk fyrir það, ég veit samt ekki hvort eigandin kíki á bílinn, skíturinn á bílnum er eiginlega gróinn fastur, reyndi að þrífa af rúðunum með höndunum til að sjá inn, það gekk erfiðlega
Title: Re: Lada Sport
Post by: 318 on May 20, 2011, 00:18:25
hann hlýtur að kíkja á hann einn daginn allavega ef hann ætlar að henda honum þá sér hann miðann fyrst;)
Title: Re: Lada Sport
Post by: Smokie on May 20, 2011, 00:19:42
hann hlýtur að kíkja á hann einn daginn allavega ef hann ætlar að henda honum þá sér hann miðann fyrst;)

satt, ég geri það bara
Title: Re: Lada Sport
Post by: Bilabjossi on May 26, 2011, 11:01:46
þessi lada verður boðinn upp hja sislumanni hafnarfjarðar laugardaginn 28.05.2011  :-({|=
Title: Re: Lada Sport
Post by: Smokie on May 27, 2011, 14:00:54
hvur andskotin, svo þangað hefur hún farið, hún var nefnilega ekki i stæðinu þegar ég kíkti á hana síðast