Kvartmílan => Almennt Spjall => Topic started by: 1965 Chevy II on May 17, 2011, 00:08:18

Title: Pat Musi á batavegi eftir slysið
Post by: 1965 Chevy II on May 17, 2011, 00:08:18
http://www.competitionplus.com/drag-racing/news/17650-musi-talks-about-atlanta-crash (http://www.competitionplus.com/drag-racing/news/17650-musi-talks-about-atlanta-crash)
Title: Re: Pat Musi á batavegi eftir slysið
Post by: 69Camaro on May 17, 2011, 09:34:49
Pat er hörkutól og verður sjálfsagt farinn að keyra innan skamms. Mig minnir að Pat hafi lent í samskonar krassi fyrir nokkrum árum. Þá segir sagan að þegar verið var að setja karlinn á sjúkrabörur þá var það fyrst sem hann spurði nærstadda,  hver voru 60 fetin hjá mér ?  :mrgreen:
Title: Re: Pat Musi á batavegi eftir slysið
Post by: Kiddi on May 18, 2011, 20:40:53
Hehe... Pat er húmoristi............. Mæli með fyrir þá sem hafa ekki séð, að "jútúba" Pat Musi on Peoples Court  :lol: :lol: